Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 23

Réttur - 01.06.1915, Síða 23
Þessir flokkar hafa um all-langt skeið, eða allan síðari hluta 1Q. aidarinnar, reynt að standa á verði gegn hernaðar og vígbúnaðarstefnunni, allskonar stjórnarfarslegu ofríki, en þó einkum gegn atvinnulegri eða efnalegri kúgun og útilokun: auðvaldsþrælkuninni. Peir hafa verið vorboðar mildari og mannúðlegri lífsskoðunar, sannari og réttlátari siðmenningar. Og þó að margt af kenningum þeirra og umbótatillögum kunni að reynast óframkvæmanlegt, eða ekki leiða til þess árangurs, sem þeir vænta og ætlast til, þá hafa þeir þó fundið og bent á svo mörg mikilvæg og ódauðleg sannindi, að vér getum verið þess vissir, að eng- in ofbeldisverk fá kæft þau, eða látið þau fyrnast og gleym- ast héðanaf. Að vísu má svo að orði kveða, að flestar þær hugsjónir, sem kallaðar hafa verið undirstaða siðmenningarinnar, og menningarþjóðirnar segjast hafa lifað á sínu andlega lífi, stuðst við í lífi og dauða, séu horfnar í það ragnarökkur, sem nú grúfir yfir Evrópu. Hinn algóða guð og föður allra manna og allra þjóða, hafa nú Þjóðverjar gert að sínu sérstaka verndargoði, sínum sérstaka herguði; í Rússiandi er hann verndargoð Rússa, og Frakkar og Englar ætlast til, að hann haldi verndarhendi yfir sér. Hinum miskunsama alföður er því afneitað og í hans stað sett eins mörg vernd- argoð eða herguðir og hernaðarríkin eru mörg. Og kirkjan, vörður og boðandi kærleikskenningarinnar, bróðernis allra manna, viðurkennir þessi goð, gengur í þjónustu þeirra og ákallar þau í nafni og umboði hernaðarríkjanna. Og föður- landsástin, skyldan við föðurlandið, hún er nú sú að drepa svo mikið sem mögulegt er af meðbræðrum sínum, brenna og brjóta kirkjur, eyða ökrum og ræna og rupla saklausa menn. Alt sem menn hafa kallað helgast og háleitast er horfið í þessa heljar-hríð, og allar brýr að baki brotna. Ósjálfrátt hlýtur sú spurning að vaka fyrir manni, hvort þessar dýrustu og hjartfólgnustu hugsjónir mannanna og þrár þeirra eigi nokkurntíma afturkvæmt í meðvitund þeirra, hvort lífsgildi þeirra sé eigi að fullu niðurbrotið, að minsta kosti í þeirri mynd, sem þær hingað til hafa haft. — En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.