Réttur - 01.06.1915, Page 29
- 35 -
mannlegur vilji. — — — »F*essi vilji manna,« segir hann,
»er í verslunarmálinu kallaður framboð og eftirspurn. Af
þessu er það Ijóst, að hin eina sanna orsök gildis (verðs)
er mannlegur vilji og ekkert annað.
F*að er mjög algengt, að einhverja vinnu hefir þurft til
að framleiða þá hluti, sem verðgildi hafa; af því hafa sum-
ir menn, t. d. »socialistar«, flutt þá kenningu, að vinnan
væri uppspretta og orsök alls verðgildis. En þetta er hrein
villukenning. Maður, sem er klaufi, getur varið mikilli vinnu
og fyrirhöfn til áð smíða einhvern lilut, sem skemmisfjsvo
í höndunum á honum, að hann ónýtir alt efnið. F*að ó-
mak vill enginn borga honum. Sú vinna hefir ekkert gildi.
Hinsvegar getur verið hlutur, fágætur og dýrmætur, sem
hefir kostað litla eða alls énga vinnu. F’annig t. d. gim-
steinn, sem eg finn fyrirhafnarlaust á jörðunni. Hann hefir
enga vinnu kostað mig, og þó getur hann haft stórmikið
gildi, af því að margur vill eiga hann og borga stórfé fyr-
ir, með öðrum orðum af því að mikil eftirspurn er eftir
honum en lítið til af honum. F^etta og mörg önnur dæmi
eru svo Ijós, að enginn ætti að þurfa að vera í vafa um
það, að það er eftirspurnin en ekki vinnan, sem veitir hlut-
unum gildi.«
F’annig er þá kenning auðmannanna. Eftirspurnin ein
skapar markaðsverðið. Vinnan sem gengur í að skapa hlut-
ina er óviðkomandi verði þeirra. F’á er að líta á hina skoð-
unina, sem hr. J. Ó. nefnir »hreina villukenningu*. Hún
heldur því fram, að vinnan sé móðir auðsins. Án vinnu
myndist enginn auður. Og markaðsverð hluta fa.ri eftir því,
hve mikil vinna og hve dýr vinna hafi verið lögð í að fram-
leiða þá. En þetta þarf þó nókkuð nánari skýringa við.
í öllum sýnilegum hlutum, sem kallað er að menn hafi
búið til, hefir náttúran lagt efnið í hendur þeim. Maður-
inn finnur efnið í náttúrunni, en vinnur að því að breyta
því eða færa það til. Við það fær efnið verðgildi. Áður en
lngólfur Arnarson kastaði eign sinni á Kjósar- og Gull-
bringusýslur, höfðu þessi héruð, gæði lands og sjávar,
3*