Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 29

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 29
- 35 - mannlegur vilji. — — — »F*essi vilji manna,« segir hann, »er í verslunarmálinu kallaður framboð og eftirspurn. Af þessu er það Ijóst, að hin eina sanna orsök gildis (verðs) er mannlegur vilji og ekkert annað. F*að er mjög algengt, að einhverja vinnu hefir þurft til að framleiða þá hluti, sem verðgildi hafa; af því hafa sum- ir menn, t. d. »socialistar«, flutt þá kenningu, að vinnan væri uppspretta og orsök alls verðgildis. En þetta er hrein villukenning. Maður, sem er klaufi, getur varið mikilli vinnu og fyrirhöfn til áð smíða einhvern lilut, sem skemmisfjsvo í höndunum á honum, að hann ónýtir alt efnið. F*að ó- mak vill enginn borga honum. Sú vinna hefir ekkert gildi. Hinsvegar getur verið hlutur, fágætur og dýrmætur, sem hefir kostað litla eða alls énga vinnu. F’annig t. d. gim- steinn, sem eg finn fyrirhafnarlaust á jörðunni. Hann hefir enga vinnu kostað mig, og þó getur hann haft stórmikið gildi, af því að margur vill eiga hann og borga stórfé fyr- ir, með öðrum orðum af því að mikil eftirspurn er eftir honum en lítið til af honum. F^etta og mörg önnur dæmi eru svo Ijós, að enginn ætti að þurfa að vera í vafa um það, að það er eftirspurnin en ekki vinnan, sem veitir hlut- unum gildi.« F’annig er þá kenning auðmannanna. Eftirspurnin ein skapar markaðsverðið. Vinnan sem gengur í að skapa hlut- ina er óviðkomandi verði þeirra. F’á er að líta á hina skoð- unina, sem hr. J. Ó. nefnir »hreina villukenningu*. Hún heldur því fram, að vinnan sé móðir auðsins. Án vinnu myndist enginn auður. Og markaðsverð hluta fa.ri eftir því, hve mikil vinna og hve dýr vinna hafi verið lögð í að fram- leiða þá. En þetta þarf þó nókkuð nánari skýringa við. í öllum sýnilegum hlutum, sem kallað er að menn hafi búið til, hefir náttúran lagt efnið í hendur þeim. Maður- inn finnur efnið í náttúrunni, en vinnur að því að breyta því eða færa það til. Við það fær efnið verðgildi. Áður en lngólfur Arnarson kastaði eign sinni á Kjósar- og Gull- bringusýslur, höfðu þessi héruð, gæði lands og sjávar, 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.