Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 31

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 31
- 37 - þessir hlutir ekkert giidi. Og það er skipulagsatciði í mann- félaginu nú sem stendur, að sum náttúrugæði hafa sölu- gildi. Fyrir fáeinum þúsundum ára var land jafn sameigin- legt öllum, sem nota vildu, eins og andrúmsloftið er enn, og sjórinn utan landhelgis. Og sölugildi eða markaðsverð náttúrugæða fer eftir því, hvað vinnan getur gerf úr þeim mikið af gagnlegum hlutum. Til að skýra nokkuð betur hvernig vinnan skapar verðið, tek eg eitt einfalt dæmi: í búð nokkurri í Reykjavík fást útskornir smástokkar, sem kosta 13 krónur. Upprunalega eru þeir búnir til í Svisslandi, að miklu leyti með vélavinnu, og kosta tvær krónur komnir til Rvíkur. Þar kaupir tré- skeri stokkana og sker þá út haglega. Hann er tvo daga með hvern grip og selur þá síðan á 12 krónur. Seljandi fær þá eina krónu fyrir sitt ómak, en tréskerinn fimm krón- < ur á dag fyrir vinnuna og er það fremur lítið, þegar litið er á nauðsynlegan undirbúning hans til að geta gert verkið. Hver og einn sem eitthvað hefir unnið að þessum litla hlut fær að lokum eitthvert brot af árstekjum sínum að launum. Og sé vinnan, þó ekki sé nema einn liður í sam- vinnunni, t. d. kaup tréskerans, lækkað svo að hann geti ekki lifað af því, þá hverfur hann úr sögunni eða tekur að stunda aðra atvinnu. Varan hættir þá að koma á markað- inn þar til vinnan er betur borguð, svo að aðrir menn geta staðið við að ganga í spor þeirra, sem frá hurfu. Af þessu dæmi sést, hve iítið sönnunargildi er í orðum hr. J. O. um klaufann, sem ónýtti hlutinn og meira að segja efnið líka. Verðið á stokknum er ekki kaup klaufans, sem að tréskurði kann að vinna, og ekki heldur afburðamanns- ins, serh vinnur á við tvo. Verðið miðast við meðaltal allra þeirra sem verkið vinna. Petta er viðurkent í öllu kaup- gjaldi. Menn við sömu vinnu: Kaupamenn og kaupakonur við slátt, vegavinnumenn, verkstjórar, kennarar, hásetar, prestar, læknar o. s. frv. vinna fyrir ákveðið meðalmanns- kaup. Engir tveir vinna nákvæmlega jafnvel, en um það er ekki hirt. Kaupið er miðað við verk meðalmannsins, við málsverkið. Og þetta kaup er markaðsverð mannsins, verð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.