Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 32

Réttur - 01.06.1915, Síða 32
- 38 á síarfsafli hans í einn dag, viku, mánuð, missiri, ár eða alla æfi, meðan hann er starffær. Pessi kenning jafnaðar- manna bregður skörpu Ijósi yfir muninn á markaðsverði hinna ýmsu stétta. Eins og hvér bjálki af sænsku timbri hlýtur að vera dýrari upp í sveit á íslandi heldur en þegar hann lá nýfeldur í skógarjaðrinum, því að allur kostnaður við flutninginn hlýtur að leggjast á hann, svo verður einn- ig að gjalda meira fyrir vinnu læknisins heldur en vega- vinnumannsins. Annar þarf engan undirbúning, hinn 10 — 12 ára nám, sem er óhjákvæmilegt til þess að geta leyst starfið af hendi. Markaðsverð á starfsafli læknisins er þess- vegna miðað við það, hve dýrt er að skapa og viðhalda manni með slíkri færni. Ef mannlegur vilji réði markaðs- verði vinnunnar, þá væri ekki óhugsandi að í einhverju læknishéraði yrði farið fram á að fá lækni fyrir venjulegt vinnumannskaup. Sú ósk mundi bera lítinn árangur. Eng- inn læknir fengist fyrir það. Og þó allir menn í heiminum kæmu sér saman um, að óska eftir læknisvinnu fyrir svo lágt gjald, þá hefði það ekki önnur áhrif en þau, að enginn maður legði stund á læknisfræði og sú fræðigrein dæi út. Menn sæu þá ótal betri vegi til að ávaxta peninga, heldur en að eyða þeim í læknisfræðisnám, sem engan arð bæri. Nú mundu auðvaldssinnar spyrja: »Hefir þá hlutfallið milli framboðs og eftirspurnar enga þýðingu?« Jú, nokkra, en yfirleitt mjög lítilfjörlega. Sé framboð og eftirspurn jafnt, þá kemur fram meðalverðið, sannvirðið, framleiðslukostn- aðurinn. Sé frambóðið meira en eftirspurnin, lækkar varan lítið eitt í bili. Og sé eftirspurnin meiri en framboðið, hækk- ar varan lítið eitt yfir sannvirðið. Hversvegna þetta er ætíð mjög lítilfjörlegt á hvorn veginn sem er, verður útskýrt síðar. Nú hefir lauslega verið skýrt frá kenningum auðvalds- sinna og jafnaðarmanna um markaðsverð. I augum jafnað- armanna hefir vinnan úrslita-áhrif á verð hlutanna, en fram- boð og eftirspurn lítilfjörleg stundar-áhrif eins og vindblær- inn sem gárar yfirborð hafsins, svo að öldudalurinn verð- ur lítið eitt lægri og ölduhryggurinn örlítið hærri heldur en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.