Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 51

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 51
- 57 - lítið munu bankaseðlar vera nótaðir í þeim viðskiftum, en þó er ekki gott að vera án þeirra. Við getum tæplega vænst þess, að aðrar þjóðir beri eins mikið traust til okk- ar, eins og við sjálfir, enda munu Landsbankaseðlar okkar tæplega goldnir fullu nafnverði á erlendum markaði. Þó veit eg ekki, hvort miklu munar á þeim og inum gulltrygðu íslandsbankaseðlum, en ekki væri furða, þótt nokkru mun- aði, og væru gulltrygðir seðlar nauðsynlegir í viðskiftum milli þjóða, eins og nú standa sakir. En þá getum við í bráðina lifað í voninni um að síðar verði settur á stofn alþjóðabanki, er géfi út ógulltrygða seðla á ábyrgð allra menningarþjóða, seðla, er gangi sem gjaldmiðill um heim allan, og geri alla peningasláttu óþarfa. Vísindin eru í raun og veru alþjóðaeign, enda hafa nú á sfðari tímum komið fram tillögur um stofnun ýmsra al- þjóðavísindastofnana. F*ær þyrftu þá annaðhvort að lifa á samskotafé, eða stofnaður yrði alþjóðasjóður eða alríkis- sjóður, er bæri kostnaðinn. Lægi nú ekki næst, þegar þjóð- irnar hefðu komið sér saman um að koma á fót einhverri slíkri vísindastofnun, að gefa út seðla, er gjaldgengir skyldu í öllum löndum, og borga með þeim þann kostnað, sem af vísindastofnuninni leiðir. Fyrir hverja nýja alþjóðastofnun mætti svo að líkindum gefa út nýjan flokk alþjóðaseðla, en þó ekki meir en svo, að þeir gengju fullu nafnverði meðal allra þjóða. Hingað til hefir féþröng bagað flesta vísindastarfsemi, enda hafa þjóðirnar reynst örari á fé til margs, er óþarfara virðist, og eigum við íslendingar hér óskilið mál með öðr- um þjóðum. Nú þykist eg hafa bent á félind þá: vöxtu af gjaldmiðli í verslun — er vísindin vel mættu njóta, þar eð hún flýt- ur af viðskiftum manna og þjóða, en er ekki uppskera af erfiði einstaklingsins á sama hátt og korn og kjöt. Virðist og eðlilegast, að fé því, sem er af þjóðfélagslegum upp- runa, sé varið í þjóðfélagsþarfir, og fé af alþjóðlegum upp- runa í alþjóðaþarfir, fremur en ti! að auðga fáa menn. Auðvitað mætti kaupa fyrir alþjóðaseðlana ýmiskonar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.