Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 78

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 78
- 84 - — — Yfirleitt er nú loks orðið samkomuiag um það meðal Iækna og þjóðfélagsfræðinga, að móðurbrjóstið er eina eðlilega næringarlind ungbarnsins. Og máttarstólpar hvers þjóðfélags eru sterkbygðar og hraustar mæður, sem fá ráðrúm til þess að gegna móðurskyldunum. Meðan nokkurt heimili er til, þarf það á móður að halda. En komi þeir tímar, að heimilið þarfnist eigi móðurinnar, þá þarfnast hún heimilisins. Og ef gamalmennin eru svipt heimilinu, sem geymir alla ást þeirra og hugsanir í faðmi sínum, þá er alt farið; auðnin ein og sársaukinn eftir. Hið fegursta í menningu vorri er að heimilin reynist gamal- mennunum örugt hæli að loknu dagsverki. En nú er svo komið, að þau eiga mjög örðugt með að inna þessa skyldu við gatnla fólkið, svo það verður öðrum til byrði í þröng- um Og óvistlegum kytrum í bæjunum. Nýtízkuskipulagið hefir þannig búið afa og ömmu (að sínu leyti) samskonar hlutskifti og nngbörnum vorum með uppeldisstofnunum. — — Árið 1912 var eg á alþjóðafundi í Ziirich, er stofn- aður var til þess að ræða um verndun verkalýðsins. Pang- að komu menn úr öllum heimsálfum, með mjög mismun- andi skoðunum. En allir voru sammála um, að eymdin væri langmest þar sem konurnar gæti ekki annast börnin og heimilið, en yrðu að vinna allan daginn í verksmiðjum. Reglusamt heimili og jarðarhorn til starfrækslu eru bak- hjallur manngiidis, örygðar og ættjarðarástar. En heimilis- Iaus maður verður að lokum lítt nýtur borgari. Eg hygg þessvegna að það bezta, sem við getum gett fyrir vora landvarnarfjendur, sé að fá þeim jarðarhorn, þar sem þeir geta gróðursett nokkur tré og stofnað dálítil heim- ili. Pá mundu þeir eigi framar segja: »Lofum óvinunum að koma! Látum þá sópa greipum; öll veröldin er vort heimili.« Hið eina, sem ketnur manninum til að kreppa hnefann, er sú hugsun, ef nokkur skyldi dirfast að snerta stofuna lians og trén, sem hann gætir með ræktarsemi; því hver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.