Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 84

Réttur - 01.06.1915, Síða 84
- 90 - Nýjar sfefnur. er 15 kr. — Það þótti kapítalistum of hátt og færðu það niður í 12 kr. — en þá var gert verkfall. Af þessu kaupi þurftu verkamennirnir að greiða jafn- mikið og jarðeigendurnir til opinberra þarfa, að því leyti sem skattar eru óbeinir — þ. e. tollar á nauðsynjum. Pað er nú engin furða þó að ýmsar kenning- ar risu upp á 19. öldinni til þess að bæta úr óréttinum og jafna mismuninn — og góðir og réttsýnir menn bentu á ráð til að draga úr fátæktinni, en auðga þjóðina í heild. Alkunnastar eru skoðanir jafnaðarmanna, er gengu svo langt í sínum fylstu kröfum — að heimta afnám eigna- réttarins; og vildu að þjóðfélagið léti reka allan iðnað og framleiðslu yfirleitt, en greiddi hverjum einstaklingi fyrir vinnu sína, eftir því sem hann iegði sig fram, o. s. frv. — Þetta hefir eigi reynst vel framkvæmanlegt; en ýmsar aðrar greinar jafnaðarmenskunnar hafa mjög rutt sér til rúms á sfðari áratugum og unnið stórmikið í áttina — en það eru verkamannafélögin, framleiðslufélág bænda og iðnaðar- manna, og verzlunarfélög meðal alþýðu, tryggingarsjóðir og stofnanir. — Ef til vill vík eg nánar að þessu síðar. En nú næst kem eg að aðalefni þessa erindis — og skýri frá þeirri kenningu, sem kom fram á síðasta fjórðungi 19. aldar til þess að lækna þau mein, sem eg drap á — á þann hátt að opna almenningi greiðari aðgang að jörðunni, auðsuppsprettunum, með gagngerðri breyting á skatta- löggjöfinni. ,, Sú stefna var einkum kend við amerískan rit- Henrv r J höfund og þjóðmegunarfræoing Henry George. a ' F*ó höfðu einstöku menn bent á þessa leið fyrri en hann, s. s. Riccardo, H. Spencer, Stuart Mill og fl. H. G. er fæddur 1839, og bjó fyrstu ár æfi sinnar í San Fransiscó og hafði ofan af fyrir sér með daglauna-atvinnu. Um það bil fundust gullnámurnar í Californíu, og þá var sem óðast verið að nema land í vesturfylkjum Bandaríkj- anna. Eftirspurnin var gýfurleg, einstöku menn náðu tök- um á stórum svæðum, okruðu á þeim og urðu grósserar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.