Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 2

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 2
4 Réttur öld), og enn skortir mjög á, að hún hafi náð á mönn- um fullum tökum. Menn eru jafnvel ennþá svo fullir hleypidóma, að þeim finnst t. d. líftrygging manna ým- ist ganga guðlasti næst, eða þá að þetta sé að ögra dauðanum og jafnvel til þess fallið að ala óskir um feigð líftryggðra manna í hugum erfingjanna. En sem betur fer, þverra slfkir hleypidómar óðum. Og því meir sem at- hafnalíf þjóðarinnar éflist, því almennari viðurkenning fæst um mikilvægi trygginganna. Viðskiftalífið hefir knú- ið húseigendur flesta í kaupstöðum til þess að vátryggja hús sín, hvort sem þeim var það Ijúft eða leitt, og nú er á komin skylduvátrygging í kaupstöðum í Brunabóta- félagi íslands. En vátrygging sveitabæja útbreiðist líka hröðum fetum, og alt bendir á, að slíkum tryggingum fjölgi eftir því sem umsýsla og fjármáiaþroski vex hjá ' almenningi. Menn leitast jafnan við að tryggja gegn hættum þær eignir, sem hafa í sér fólgið þýðingarmikið verðmæti, annaðhvort einstök eign eða samsafn smærri eigna. Hús og mannvirki eru vátrygð af því að þau eru nauðsyn- legur arðstofn, beint eða óbeint, fyrir eigandann, og sömuleiðis vélar, verkfæri, skip og vörur. Og af því að vinnukraftur mannsins er mikilsvert verðmæti, er hann einnig trygður af mörgum. Pví líftrygging er ekkert ann- að en keyptur réttur til skaðabóta fyrir misstan (dauðan) vinnukraft. Með því nú, að það er viðurkend nauðsyn að tryggja alla þessa arðstofna fyrir tjóni eða glötun, þá liggur það í augum uppi, að sama gildir um aðra arð- stofna, sem hagur manna grundvallast á. Sveitabæir og húseignir, sem notaðar eru við ábúð jarða, eru nú víða trygð gegn eldsvoða, og þeim mönn- um fjölgar öðum, sem það gera, eins og áður er sagt. Og þetta er hin mesta framför. Þó er hér ekki trygt ann- að af eignum sveitabóndans en það, sem kalla mætti ó- beinan arðstofn. Megin-arðstofn hans, sem mestallur hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.