Réttur


Réttur - 01.07.1917, Side 9

Réttur - 01.07.1917, Side 9
11 Trygging búfjár aðu þér annað: Tíl þín kemur maður, sem þú treystir, og segir: Ég skal framvegis varpa af herðum þér öllum ugg °g ótta út af skepnunum þínum að því er fóðrið snertir, hvernig sem viðrar. Hvað viltu árlega borga mér fyrir það ? Ég geri ekki ráð fyrir, að slíkur maður komi til þín. Emég geri ráð fyrir öðru: Hugsandi maðurinn í sjálfum þér kemur til þín og spyr á þessa leið. Og svarið og framkvæmdin lætur tæplega lengi á sér standa. Og mundi þetta ekki betur en flest annað efla sjálfsmet þín og persónugildi? * * * Ég'fyrir mitt leyti er sannfærður um, að þetta er leið- in. Lærist mönnum að fara hana, er greitt úr þessu ægi- lega vandamáli. Og þá losnar þjóð vor loksins við þyngsta skattinn, sem lífið, harðstjórinn mikli, hefir lagt henni á herðar, skattinn, sem fólginn hefir verið í arðmissi búfjár og hordauða, — blóðskatt þessa lands. fíen, fíj.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.