Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 14

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 14
ló Réttiir. ræðissjúkdóma. Höfundurinn setur fróðlega skýrslu um útbreiðslu þessara sjúkdóma, sem sýnir, hvé ískyggilega þeir hafa aukizt á seinni árum. Telur hann mikla hættu * á, að þeir breiðist til sveitanna, þrátt fyrir tilraunir lækna að stemrna stigu fyrir þeim. Pá sýnir höf., hvernig íbúðir fólk á yfirleitt við að búa í kaupstöðunum. Slæm eru húsakynni víða í sveitum, en iitlu betri eru þau í kauptúnunum og stundum langt- um lakari. Helmingur allra íbúða í Reykjavík og nokkrum öðrum kauptúnum, sem skýrslur eru um, er aðeins eitt herbergi og eldhús, eða minna, fyrir hverja fjölskyldu. Retta er óhæfilega lítið og engu betra en í mörgum er- lendum stórbæjum. Er illt til þess að vita, því reynslan hefur sýnt, að af þessu stafar margháttuð óhollusta og úrkynjun fólks. Verður því að hafa gætur á þessu og berjast með skynsamlegu viti móti vandræðunum. Meginmál bókarinnar fjallar nú um hin ýmsu ráð, sem tiltækileg eru, til að gjöra bæi skipulega, laglega útlits, hentuga fyrir samgöngur og atvinnuvegi, en um leið holla til íbúðar og vænlega til frambúðar; kemur þar margt til greina: bæjarstæðið, jarðeign bæjarins, verð- hækkun á landi og afleiðingar hennar, greining bæjarhlut- anna i íbúðarsvæði, iðnaðarsvæði, verzlunarsvæði o. s. frv. — Stórhýsi, smáhýsi, margbýlishús, einbýlishús, vell- ir, torg, leikvellir barna o. m. fl. — Um þessi efni fer höf. mörgum orðum og er þar mikinn fróðleik að finna, sem bæjarstjórnir, bygginganefndir og heilbrigðisnefndir þurfa að kynna sér. Hvað eptir annað kemur höf. að því, hve þéttbýli sé varasamt og leiðir rhörg rök að því, hve manndauði og einkurn dauói ungbarna eykst ferlega í þeim hlutum stórbæjanna, þar sem þéttbýlið er mest. Þéttbýlið og heilsuháskinn, sem því fylgir, er svo æfa- gamalt vandræðaefni í öllum stórborgum erlendis, að von er þó vöknuð sé hreyfing í menningarlönduin til að reyna að kippa þvi í lag. Rar hefur Mammon löngum ver- ið Prándur í Götu. Lóðirnar hækka í verði fram úr öllu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.