Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 20

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 20
22 Réttur unum og menningarstefnum, sem drottnuðu um alla álfuna, hver á sínum tíma. Dögunin i þjóðlífi okkar var einnig erlendum áhrifum að þakka. Allir endurbótamenn okkar vöknuðu erlendis og fylgdu heimsskoðun og stjórnmálastefnu síns tíma. Nægir þar að benda á Magnús Stephensen, með skyn- semistrú og almenna nytsemdarkenning 18. aldar, og Fjölnismenn, þrungna af eldmóði rómantísku stefnunnar og þjóðernisrækt sinna tima. II. Ef við viljum skygnast að framtíð þjóðar okkar, verð- um við að líta út yfir pollinn, að þeim menningarhreyf- ingum, sem mest ber á í nútíð og nánustu fortíð. Nítjánda öldin var öld hinnar frjálsu samkepni og ein- staklings-frelsis. Saga hennar er sagan um það, hvernig einkaréttur varð að víkja fyrir almennum rétti, og löghöft fyrir einstaklingsfrelsi. Undirokuðu þjóðirnar rísa undan oki yfirþjóðanna, til þess að geta barist óháðar til vegs og gengis. Einkaréttur konunga og æðri stétta, til að ráða landslögum, er afmáður, og völdin fengin alþjóð manna. Einkaréttur til atvinnu á að hverfa, en fult athafnafrelsi að ráða. Og öllu öðru frernur á einkaréttur vissra skoð- ana og kenninga, yfir hugum manna og máli, að hverfa úr sögunni. Allir eiga að fá ieyfi til að hugsa, tala og rita eftir sínu viti, svo að alt mannvit geti barist frjálsri samkepni, og hver leitað sannleikans á sinni götu. Víðast hvar hefir frelsið sigrað — á yfirborðinu. Allir þykjast fylgja frelsíshugsjónunum, þæreru búnar að sigra múgitin. En múgurinn hefir einnig sigrað þær og beygt undir forna hætti og venjur. Og eins og nú er komið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.