Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 24

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 24
26 Réttur En flestar af þessum stefnum eru nokkuð bráðlátar og hugsa sér að græða mannfélagsmeinin á tiltölulega stutt- um tíma. Samvinnufélagsskapnum er þannig farið, að hann hefir í upphafi þróast fyrir lífsnauðsyn smælingjanna sjálfra. Hann vinnur að meinabótum í kyrþey, hvar sem hann festir rætur, án þess að hugsa til skjótrar byltingar. Hann lofar engri gullöld í framtíð, heldur hægfara, raunhæfum endurbótum. En samt sem áður er hann hugsjónastefna, samhliða hinum fyrnefndu; bygð á sama grundvelli — sainúðinni, bjartsýninu og trúnni á félagsdygðirnar. — Eg hefi nú hér að framan leitast við að sýna fram á, að flestar andlegar breytingar, sern fæðst hafa fyrir og eftir síðustu aldamót, byggja á þessum sama grundvelli. Og það er alls engin tilviljun. F*ær eru knúðar fram af öfgum samkepniskenningarinnar og efniskenningarinnar, sem áður ríkti. Að vísu eru þær öfgakendar sjáifar, en seinni tíminn mun sverfa af þeim hornin, þegar þær hafa unnið sitt hlutverk. Allar þessar kenningar eiga samúð- ina og trúna á samvinnuna saman. Má því nefna þessa stefnu í heild sinni samvinnustefnu, og verður það gert hér á eftir. V. Menningarsaga nútímans er sagan um baráttu sam- vinnumanna og samkepnissinna, baráttuna milli sam- hygðar og einstaklingshyggju; og kemur joetta fram á öllum sviðum. Flestir munu nú hyggja að samvinnustefnan komi eigi fram í stjórnmálum landanna, öðruvísi en sem jafnaðar- stefna eða t. d. jarðskattsstefna. En þetta er misskilningur. Víðast hvar útí löndum nefnast stjórnmálaflokkarnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.