Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 26

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 26
28 Réttur VI. Eg hefi nú farið ærið langa sjóferð með lesendur mína, til að gæta strauma þeirra, sem^eru á leið hingað, utan úr mannhafi. Skulum við nú litast um heima og sjá hvar hinir nýju straumar hafa snortið land. Fyrir síðustu aldamót má svo að orði kveða, að ein- staklingshyggja væri einráð í stjórnmálum og atvinnu- málum, raunsæisstefna í skáldskap og ýmist bókstafstrú eða trúleysi í trúmálum. — En um og fyrir aldamótin fer þetta að breytast — raunsæisstefnan víkur fyrir nýrri hugsæisstefnu í skáldskapnum *. Við eignumst tvo heim- spekinga, sem báðir fjarlægjast meir og meir efniskenn- inguna. Ýmsar hreyfingar hefjast í trúmálum, sem ýmist brjóta mjög niður bókstafstrú, og unna andlegu frelsi (Nýja guðfræðin; andatrúin), eða eru mjög hluttækar í daglegu lífi (Hjálpræðisherinn, K. F. U. M.). Allar stefna þær í samúðaráttina. Ungmennafélögin hafa lagt landið undir fót sinn. Pau hafa bundið allan betri lúuta œskulýðsins föstum Samúð- arböndum. Og þau eru frjóangar hins nýja tíma. Ef þau ná að vaxa, munu þau lyfta félagsdygðum svo úr moldu, að þær kæfi sérgæðingsháttinn í skugga sínum. — í at- vinnumálum og almennum félagsmálum hefir samvinnu- stefnan gripið föstum tökum gegnum samvinnufélags- skapinn í sveitum (kaupféiög, rjómabú og sláturfélög) og jafnaðarstefnan í kauptúnum. þar er þegar orusta milli einstaklingshyggju og samvinnustefnu; sú orusta er sér- staklega hörð í verzlunarmálum. Víðsvegar um landið berjast kaupfélagsmenn og kaupmannasinnar um það, hvort verzlunararðurinn eigi að lenda í höndum örfárra kaupmanna, eða dreifast um og auka almenna hagsæld. í kaupstöðum vilja jafnaðarmenn, sem þeim er títt, ná völdurn í hæjarstjórninni. Og þeim. miðar ávalt að því * Sbr. yngri sögnr I-. I I. Kvarans og bækur yngri höf. okkar, er á clönsku lita. , r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.