Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 27

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 27
Nýir straiimcir • 2Q marki. Peir vilja láta bæjarfélögin reka ýmsa arðsama at- vinnu — í Reykjavík togaraveiðar og jafnvel kúabíí og lyfsölu —; og láta þau byggja húsin. Umfram alt vilja þeir að bærinn eigi sjálfur lóð sína, eða að minsta kosti arðinn af verðhækkun hennar. Peir berjast ötullega fyrir hækkuðum launum og bættum'kjörum verkamanna — og lenda þar í rimmu við kaupmenn og togaraeigendur. Öll stjórntnál, þau sem flokkum hafa skift, og nokk- urs hafa þótt ’verð, hafa aðeins snert stjórnarfyrirkomu- lagið hið ytra, stjórnarskipunarlögin og sambandið við Dani. Pjóðfélagsmálin sjálf — atvinnumálin og menta- málin, hið andlega og efnalega sjálfstæði . þjóðarinnar, hefir aldrei þótt þess vert, að um það væri kosið til Al- þingis, eða að skoðanir í þeim málum væru látnar skifta flokkum. Og eftir skilgreining þeirri, sem gera má á er- lendum stjórnmálaflokkum, eru allir gömlu flokkarnir í- haldsflokkar. En ýmislegt bendir á að hér séu breytingar í aðsigi. Utanríkismálin og stjórnarskipunarmálin eru nú komin í svo viðunandi horf, að eigi virðist liggja á bráðum breyt- ingum, ef ófriðurinn gerir engar breytingar á sambandi landsins við önntlr lönd. Á næstu árum hljóta atvinnumálin og innanlandsmálin yfir höfuð að skifta flokkum. Og þá hljóta gömlu flokk- arnir að missa tilverurétt sinn. Reir voru myndaðir af mismunandi skoðunum í málum, sem nú eru útkljáð. Ó- líklegt er að allir verði sammála í innanlandsmálum, sem voru það* í sambandsþrefinu. Oömlu flokkarnir geta’orð- ið að valdaklíkum, flokkum um menn en eigi málefni. Og þá verður það steýimleysi að hanga i gömlu jlokk- unum sinum. VII. Þótt gömlu flokkarnir falli, heldur stjórnmálabaráttan áfram. En hún ætti að verða heilbrigðari og sannari. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.