Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 36

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 36
38 Réttur Ari: Nei, að óreyndu gat ég það ekki. Því ég hefi ekki ennþá sagt þér frá húsabótum þeim, sem ég gerði á jörðinni. Eins og annað vóru húsin í aumasta ástandi, bæði bærinn og úthýsi, hálf-fallin og fúin. Penirjgshús byggði ég öll áð nýju og jók þau mikið, eins og þú getur nærri: Bænum gerði ég sömu skil. Fyrst byggði ég baðstofu og búr, svo eldhús, og að lokum reif ég allan frambæinn og byggði þar vandað langhús, helm- ingi hærra en þau hús, er fyrir vóru. Og til alls þessa fékk ég ekki nokkurn eyri hjá landsdrottni. Mér þykir því heldur lítið að fá einar 290 krónur fyrir allar þessar byggingar, sem bersýnilega eru mörg þúsund krónum meira virði en skriflin, sem fyrir vóru. Bjarni: Og Davíð hefir setið fastur við sinn keip. Ari: Já, hann var ósveigjanlegur. — »En finnst þér nú ekki þetta hart?« sagði ég. — »Nei,« svaraði hann, »þetta er algeng venja, og þetta verða aðrir að hafa.« — »Á eg þá að fá 290 krónur fyrir allar húsabyggingar og jarðabætur, þegar engjagirðingin er undan skilin?« spurði ég hann til frekari áréttingar. — »Ef úttektar- menn líta svo á, að húsabæturnar séu meira virði en á- laginu nemur, þá áttu það eftir í húsum jarðarinnar. Mér kemur það ekkert við. Ég fer ekki að kaupa það af þér. Pú getur selt það viðtakanda.« — »En það er ekki víst, að hann vilji kaupa.« — »Jæja, þið um það. Ég get ekki að því gert.« — »En þetta nemur stórfé, mað- ur, sem húsin eru meira virði nú, en þegar ég kom að jörðinni, Ég gæti sýnt þér reikning yfir, hvað þau hafa kostað.« — íPað kemur ekkert málinu við. Við úttekt verða 'húsin ekki metin til verðs eftir þeim reikningi. Pað er timbrið í þéim einungis, sem þar kemur til greina. Vinna og veggjaefni verður að engu metið.« — Og við svo búið slitum við talinu. Bjarni: Petta er gamla sagan af leiguliðum einstakra jarðeigenda hér á landi. Og ég er hræddur um, * að ég geti, því miður, fátt' lagt þér !i! ráða, sem að haldi komi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.