Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 48

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 48
50 Réttur anum að þakka, að í jörð hans lágu ónotaðar auðsupp- sprettur, sem enginn kom auga á, eða kunni að meta, er honum var bygð jörðin ? Og á svo hann, eða afkomendur hans, að fá þau náttúrugæði ókeypis, og græða síðan á því, að leigja þau eða selja, er þau, eða afnot þeirra, eru komin í hátt verð, án þess að eigendurnir hafi bætt þau að nokkru? Ef skilningurinn á þessum atriðum hefði verið Ijósari í hugum manna og meðvitund, myndi þess hafa gerzt færri dæmin, að jarðir, sem hið opinbera hefir selt á síð- asta áratug, sé nú seidar aftur tvöfalt, þrefalt ti! fjórfalt hærra verði en þá, og án þess að á tímabilinu hafi þær umbæiur verið gerðar á jörðinni, sem nándarnærri svari til verðhækkunarinnar. Kemst þó slík sala á jörðum til landbúnaðarnota aldrei neitt í samjöfnuð við lóðasölu í bæjum og borgum, því þar eð öll mannvirki eru þar virt sérstaklega, er öll verðhækkun á lóðunum bein afleiðing af aukinni eftirspurn, sem fólksfjölgun og almennar fram- farir eru orsök að. Getur enginn öðrum fremur talið sig eiga kröfurétt til þeirrar verðhækkunar, — hana eiga allir, sem eru í því bæjarfélagi. En hvernig verður sú regla fundin, sem bezta hug- mynd gefur um sannvirði jarða? Peirri spurningu eiga menn erfitt með að svara, eink- um að því er snertir jörð til landbúnaðarnota. í kaup- stöðum gefur eftirspurnin, sem kemur fram í söluverði lóða, miklu ákveðnari hugmyndir um sölugildi þeirra. Pað greiðir og mikið fyrir, að þar er oftlega greint á milli lóðarverðsins sjálfs, og verðs þeirra mannvirkja, er á henni standa. I flestum landbúnaðarhéröðum horfir þetta öðruvísi við. Þó þar sé mikil eftirspurn eftir jarðar- afnotum, þá er hún víðast þeim skilyrðum háð, að hún nýtur sín ekki til að skapa verðlagsgrundvöll á jörðum. Alstaðar kemur það í Ijós að hlutfallslega hæst verð er a smáítökum, t. d. engjablettum, sem leigðir eru út, og gefa því með leigunni glögga hugmynd um verðgildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.