Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 49

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 49
Þjóðjarðasala og landleiga 51 sitt. Það er auðsætt, að orsök þess verðmunar er sú, að þeir neyðast til að kaupa eða leigja dýrast, sem ekki hafa efni eða bolmagn til að ráðast í það, sem stærra er, enda þótt falt væri. Það sýnir sig aftur, ef jörð er leigð eða seld, að hún svaraði til miklu hærra verðs, ef hún væri bútuð sundur í smá parta, og það mundi jafn- vel ekki fátítt, að tún og engi einungis svaraði hærri leigu með þeirri aðferð, en jörðin öll með húsum og beitilandi o. fl. fengist leigð fyrir. Af því mætti draga þá ályktun, að sá sem hefði efni á að leigja eða kaupa þá jörð, fengi öll jarðarafnot önnur en tún og engi ókeyp- is, og svo hús öll i ofanálag, og væri það undarleg niðurstaða, ekki sízt með það fyrir augum, að -það er einn aðaltálminn á því, að fólki geti fjölgað til muna í landbúnaðarsveitunum, að svo mikill erfiðleiki og kostnað- ur er við að byggja yfir sig og þá áhöfn, sem land- búnaður krefst. Sé nú gengið út frá því sem gefnu, að byggingar hljóti að auka verð þess lands, sem þær standa á, þá verður manni að álykta, að þar sem sú virðist niðurstaðan sem'að framan er lýst, hljóti ástandi bygginganna að vera þannig háttað, að þær sé ekki metnar eftir notagildi þeirra, heldur því, hvað hafa megi uppúr þeim — til niðurrifs! Nú dettur engum í hug að halda fram, að verð eða leiga á einstökum ítökum eigi, eitt fyrir sig, að skapa allsherjargrundvöll fyrir verðlagi á heilum jörðum, þó í sama bygðarlagi sé. Par kemur margt annað til greina, en óefað má taka miklu meira tillit til þess atriðis, en gert hefir verið hingaðtil. Hér að framan hefir aðalega verið rætt um almenn at- riði þessa máls, til að sýna fram á, hvaða mótsagnir og andstæður mæta þeim, sem vill skapa sér réttlátan grund- völl fyrir verðlagi á jörðum. Skal nú aftur vikið að hin- um upphaflega kjarna málsins, þjóðjarðasölunni, og tek- ið til yfirvegunar, livaða leið sé tiltækilegust til að selja jarðirnar með þeim kjörum, að hið opinbera sé skaðlaust - 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.