Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 51

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 51
Þjóðjarðasala og landleiga 53 allar líkur til að eftir 2 —3 ár myndi nýtt mat á jörðinni leiða í Ijós, að hún hefði hækkað í verði, og svaraði þá hærri leigu en áður, en vextir af söluverði jarðarinnar stæði í stað, og er þá því hlutfalli raskað, sem áður var sýnt fram á, að væri skilyrði fyrir skaðlausri sölu. Er ég þá kominn að aðalniðurstöðu þessa máls, sem sé þeirri, að þrátt fyrir það, þó hægt sé að seljajörðað skaðlausu i bili, þá kemur það fram, að jarðeign er alt antiars eðlis sem leiguberandi höfuðstóll, en söluverð hennar á einum ákveðnum tíma í peningum. Aðgætandi er, að með skilyrðislausri sölu eru látin af hendi, um ald- ur og æfi, öll þau frjómögn og velmeguriarskilyrði, sem í náttúrunni búa á þeim stað, og ef að ætti að meta þau, þá dygði ekkert »10 ára fneðaltal« í fortiðinni; að láta eftirspurnarverð í nútíðinni ráða, hrekkur eigi til heldur, eins og búið er að sýna fram á, og um jram- tíðarverðið verður eigi spáð, nema um næstu ár. Eina úrlausnin á þessu máli, ef saman á að fara sá almannavilji, sem kemur fram um það, að búa á sjálfs- eign, og hagur og réttur seljatidans (þjóðfélagsins), er þá sú, að afhenda jarðirnar til lögfullrar eignar og um- ráða, útborgunarlaust, en með leigutökurétti á þáverandi •verði jarðarinnar og jafnframt þeirri verðhækkun, sem í Ijós kæmi í framtíðinni og væri fyrir tilverknað þjóðfé- lagsins. Þessi hugsun fæðir strax aðra af sér: — að eins og rökleiðslan sýnir, að þjóðfélagið hefir leigutökurétt á því verði, sem það hejir gejið og á eftir að geja þessum jörðum, þá getur sá réttur ekki verið bundinn við þær jarðir einar, sem fyrir ýms atvik á umliðnum öldum hafa orðið opinber eign, heldur náj til alls þess verðgildis, sem samstarf og umbætur þjóðfélagsins hafa frá upp- hafi veitt öllum jarðeignum og eiga eftir að veita þeim. Munurinn yrði þá sá einn, að á einstakra manna eign- utn næði leigurétturinn ekki til þeirra mannvirkja og um- bóta, sem eigi væri þá runnin fullkomlega inn í land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.