Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 56

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 56
58 Re’ttur af því á markaðinti, þó gegn alihárri leigu eða skatt- gjaldi væri, opnaðist fleirum vegur til að fá land til af- nota (bygginga, ræktunar o. s. frv.) og gæti það, mörgu öðru fremur, orðið til þess að standa á móti útstreymi úr landbúnaðarhéruðum til kaupstaða og sjávarþorpa. Nú var það engan veginn hugsjón Georges, að allir færi að bauka við að rækta sinn landskikann hver, enda þótt hann bygði stefnu sína og starf á hinu náttúrlega jafnrétti allra til jarðarinnar, eins og hverra annara al- mennra náttúrugæða, t. d. lofts og ljóss, sjávarins o. s. frv. Nei, George var einmitt talsmaður verkaskiftingar- innar, sem svo miklu hefir áorkað í Ameríku, en hann áleit þó ávöxt sinnar fyrirhuguðu skattabreytingar meira liggja í öðru en aukinni framleiðslu og það var í skift- ingu þess arðs, sem framleiðslan gefur. Eins og á var drepið, var það hið sívaxandi djúp milli auðs og ör- birgðar, sem í fyrstu hratt George á stað til að rita fyr- nefnda bók og ráðið til þess að spórna við þeim mis- mun, án þess að hefta framtak og frjálsræði, sér hann í því, að leggja slíkan skatt á hin sjálfteknu einkaréttindi, sem jarðeignum fylgja, því hjá handhöfum þeirra »botn- falli«, er til lengdar láti, öll hlutdeild öreigalýðsins í hinni auknu framteiðslu, að því frádregnu, sem þeir geti minst af komizt með að halda Iffinu við. Væri nú sköttunum létt af neyzlu þeirra og fleiri vegir opnir til sjálfstæðra atvinnuvega, þá stæði þeir mun betur að vígi í lífsbar- áttunni. í útlöndum hafa víða verið gerðar ábyggilegar rann- sóknir á því, að svona skattgjald gæfi nægar tekjur til opinberra þarfa ríkis og héraða, án þess að há leiga gæti talizt. — í stöku bæjum í Ameríku og þó einkum í Ástralíu eru slíkir skattar eingöngu og þó ekki nema í kringum 2% af landverðinu. Pykja þeir hafa haft afar- mikil áhrif á viðskiftalíf og efnahag, í þá átt, sem von- ast var eftir, og þó njóta áhrif þeirra sín alls ekki með- an útbreiðsla þeirra er ekki meiri. Eftirtektavert er það,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.