Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 72

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 72
74 Réttur sjá þess mörg dæmi á þessari skýrslu. Og maður getur ekki sagt annað en að það sé mannlegt, þó jarðeigend- ur noti sér þörf annara til þess að fá sem hæsta rentu af fé sínu. En svo hafa þeir líka gert annað. í fyrstu byggingar- bréfunum sem við þekkjum, og tilfærð eru í skýrslunni, var jarðarafgjaldið ákveðið þannig, að væri það t. d. 1 hundrað, var sagt að það væri 6 ær eða 1 kýr og s. frv. Meðan svo var, þurfti leiguliðinn ekki annað en afhenda þá skepnutölu, er til var tekin í byggingarbréfinu. En á 14. öld, og jafnvel fyr, fór þetta að breytast. F*á var hætt að ákveða hvort jarðarafgjaldið væri öðruvísi en svo að það væri t. d. 1 hundrað í ám eða 1 hundr- að í gemlingum og s. frv. Nú var ekki allur búpeningur í fullri tíund, og því gat altaf komið fram ágreiningur milli jarðareiganda og landseta um það, hvert gjaldið væri greitt eða ekki. Ætti t. d. einhver landseti að borga 1 hundrað í ám, kom hann að vorinu með 6 ær, sem hann vildi láta vera eitt hundrað. En þá gat landsdrottinn sagt, að þær væru ekki meðalær, og enn vantaði svo og svo mikið í hundr- aðið. F’egar slíkur ágreiningur kom, átti að tilnefna mats- menn, sem gerði út um verð leigunnar, átti jarðareig- andi og landseti að tilnefna sinn hvor, en þeir, sem þeir tilnefndu, áttu síðan að tilnefna sér oddamann. Pessir þrír menn áttu svo að skera úr ágreiningnum, og er varla vafi á því, að úrskurður þeirra hefir verið jarðareiganda í vil. Fyrir landseta var þessi breyting til hins verra, en landsdrottinn hafði hag af henni. Hvernig þessi breyting hefir myndast vitum við ekki, en tvent getur hafa skapað hana. Annað er það, að leiguliðar hafi borgað landsskuldina með léleg'um skepnum og landsdrottinn því gert breytinguna til að tryggja rétt sinn; en hitt er það, að landsdrottinn hafi breytt þessu til þess eins að geta fengið hærri leigu eftir jörðina, án þess þó að hún hækkaði á pappírnum. Hvort heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.