Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 73

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 73
Jarðarleiga og leiguliðakjör 75 hafi verið skal eg láta ósagt, enda er það sama, afleið- ingin varð söm, og fyrst á 17. og 18. öld fer þetta að breytast aftur. Eins og þegar er sagt, er reynslan hér á landi sú, að geðþótti jarðareiganda, og þörfin á að fá jarðnæði, hafi skapað hæð jarðarafgjaldsins í hverju einstöku tilfelli, og eg sé enga ástæðu til að ætla að þetta muni breytast í náinni framtíð. En einmitt þetta þurfa allir þeir að festa sér í huga, sem starfa vilja að því að bæta kjör leiguliða. Fólkinu í landinu fjölgar, og jarðnæðisþörfin eykst, — bæði til lóða í bæjum og jarða til sveita — og þá enn betri mögulegleikar fyrir geðþótta jarðareiganda til að okra á jarðarleigunni. En við það versna lífsskilyrði leiguliðanna. Hugsum okkur jörð bygða upp á helming heyja, eins og Blikastaði, hver mundi vilja búa á henni? En jörð þarf heldur ekki að vera leigð svo liátt til þess að leigan verði þjóðarskaði, því það verður hún þegar leigan (bygg- ingin) er orðin svo há, að jörðin þessvegna fer úrábúð og legst í auðn. En það hafa margar jarðir gert hér á landi. Enginn veit tölu þeirra jarða, sem nú eru í eyði, en hafa verið bygðar, en talið get eg þær á 14. hundrað, og er þvi víst óhætt að segja þær 1400 að minstakosti. Sumar þessar jarðir hafa lagst í auðn af uppblæstri, gos- um, skriðuhlaupum og öórum náttúruorsökum, en aðrar, og þær eru miklu fleiri, hafa lagst í auðn af völdum mannanna. Nokkrar hafa verið gerðar að afréttum og eru því að nokkru leyti nytjaðar, sumar hafa verið lagðar undir aðrar jarðir af því jarðareigendunum hefir ekki nægt sín jörð, heldur þurft meira og eru þær aldrei eða mjög sjaldan nýttar til fulls og því að nokkru leyti í auðn, og enn eru jarðir, sem beinlínis hafa lagst í auðn, af því jarðareigendur héldu jarðarleigunni h'ærri en eftir- spurnin í það og það skifti leyfði, og því fékst ekki á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.