Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 3
R ÉTTUR 139 Með bardagaaðferð auðvaldsins er því öxin reidd að rótum þess, sem íslenzk þjóð hingað til hefur fyrst og fremst talið sér til gildis, — að manng'iklinu sjálfu, að öllum manndómi, öllu því frelsi til að hugsa og álykta, sem oss hefur þótt aðal mannsins hingað til. Og þessari bardagaaðferð er einbeitt að verkalýðnum. Það er til- gangurinn að spilla honum svo, með því að ala upp hugleysi og undirlægjuhátt í röðurn hans, að það takist að hindra tvennt í senn: Annarsvegar að verkalýðurinn verði fær um að heyja stétt- arbaráttu sína gegn innlenda auðvaldinu og hinsvegar að hann geti tekið foi’ustu fyrir þjóðinni í baráttunni gegn ameríska her- valdinu. Og það, sem auðmannastéttin íslenzka notar svona i kosningum, notar ameríska valdið á íslandi hvern einasta dag, við skipverja flutningaskipanna, við verkamenn hernámsvinnunnar og við alla þá íslendinga, sem það kemst í tæri við. Það er þess vegna vissulega þörf á að skyggnast nokkuð dýpra fyrir rætur þessa fyrirbrigðis: árásar auðvaldsins á manngildi og manndóm íslendinga. 1. Auðvaldsskipulagið breytir manngildinu í peningagildi. Hvar sem auðvaldsskipulagið hefur komizt á, hefur það vissu- lega verið eitt af höfuðeinkennum þess að breyta manngildinu í peningagildi. Það hefur verið eitt aðalatriðið í siðferðilegri „nið- urrifsstarfsemi" þess. Eins og auðvaldsskipulagið gerir smám- saman vinnuafl meirihluta mannanna í þjóðfélaginu að verzlunar- vöru, svo ætlast og auðvaldið til að manngiidið sjálft breytist í markaðsgildi*), skoðanir manna og sannfæring verði ódýr verzlun- *) Marx og Engels lýsa þessari ,,niðurrifs“-starfsemi borgarastétt- arinnar, auðvaldsskipulagsins, svo í „Kommúnistaávarpinu“: „Þar sem borgarastéttin hefur tekið völd, hefur hún lagt í auðn alla lífshætti aðaldóms og húsbóndaveldis, og hinna sælu sveita. Hún hefur án allrar miskunnar slitið hin listofnu lénsbönd, er tengdu saman yfirmenn og undirgefna og enga aðra taug eftir skilið manna á milli en bláber hagsmunasambönd, sálarlaust silfr- ið og goldið verð. Hinum hrollhelgu sýnum guðhrædds sveim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.