Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 87

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 87
RÉTTUR 223 sem stúdentar hafa lengst af haldið í heiðri. Viðbrögð Morgunblaðsins voru táknræn, en það birti fréttina af þessum atburðum undir fyrirsögninni: Kommúnistar ein- ráðir í Háskólanum. Þetta framtak stúdentanna er eitt gleggsta merkið um hina vaxandi andstöðu gegn hernám- inu og spáir góðu um það, að brátt muni takast að skapa víðtæka einingu í þjóðfrelsisbaráttunni, þrátt fyrir skemmdarverk sundrungaraflanna. Sjálf hátíðahöldin tókust þó ekki eins vel og vonir stóðu til. Prófessorarnir Jóhann Sæmundsson og Guðmundur Thoroddsen héldu ræður. Ræða Guðmundar var ágæt, en ræða Jóhanns var í engu samræmi við það inntak, sem stúdentar höfðu ákveðið, að dagurinn skyldi hafa. Sjómannaverkfall. 21. nóv. var haldin sjómannaráðstefna í Reykjavik til þess að ræða sameiginlegar aðgerðir í kjaramálum báta- sjómanna. Mættir voru fulltrúar nær 20 sjómannafélaga. Samþykkt var einróma ályktun þess efnis, að gera þá kröfu að fiskverð til sjómanna á næstu vertíð skyldi ákveð- ið kr. 1.30 og hafið verkfall um áramót til þess að fá þeiri’i kröfu framgengt, ef ekki tækjust samningar fyrir þann tíma. Skyldu sjómannafélögin öll hafa samstöðu í þeirri baráttu og kaus ráðstefnan 8 manna nefnd til að hafa með höndum stjórn baráttunnar og fara með samninga fyrir hönd félaganna allra. Að öðru leyti skyldu hin einstöku félög fara með kjaramál sín, enda er allmikill munur á kjarasamningum og aðstæðum á hinum ýmsu stöðum. Sjómenn rökstuddu kröfur sínar með þeirri alkunnu staðreynd, að kjör þeirra eru svo bágborin og ótrygg að erfitt er að fá menn á bátana, ef nokkura viðunandi vinnu er að fá í landi. Hinsvegar er fiskverð það, sem sjómönn- um hefur verið greitt langt undir raunverulegu verðmæti, óhemju fjárhæðir fara í milliliðagróða, en við það bætist að sjómenn hafa aldrei fengið eyrisvirði af bátagjaldeyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.