Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 4

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 4
HO RÉTTUR arvara eins og vinnuaflið. Þar sem auðvaldsskipulagið er orðið elzt, eins og í Englandi, væri það búið að gereyðileggja manndóm og manngildi einstaklinganna, ef ekki hefði komið sem mótvægi hreyfing sósíalismans, sem lætur alþýðu vaxa ásmegin, hin stór- fenglega samheldni verkalýðsins í samtökum sínum, sem orðið hafa hinn siðferðilegi bakhjallur verkamannanna um leið og sam- tökin hafa orðið hið hagsmunalega vopn í stéttabaráttunni. Auðvaldsskipulagið á íslandi er ungt. Það tók að bóla á þessum eitruðu ávöxtum þess strax og það fór að ryðja sér til rúms um aldamótin. En hjá þjóð vorri, sem aldrei hafði sem heild þekkt niðurlægingu bændaánauðarinnar, þó hún hafi ekki farið á mis við nýlendukúgunina, var mótspyrnan gegn manndómseyðilegg- ingu auðvaldsskipulagsins frá upphafi mjög sterk. Og verklýðs- hreyfingin kom snemma upp með sitt mótvægi, boðskapinn um það sögulega hlutverk verkalýðsins að frelsa mennina af allri kúgun yfirstétta, boðskapinn sem stækkar alþýðuna og göfgar. Við, sem nú lifum, verðum að gera okkur ljóst, að einmitt nú á þessum síðustu árum hefur auðvaldsskipulagið, ekki sízt vegna utanaðkomandi kringumstæðna, haft meiri áhrif en nokkru sinni fyrr í því að grafa undan manngildi einstaklinganna í landi voru og manngildishugsjónum þjóðar vorrar. Yfirgnæfandi meirihluti landsbúa er daglega undirorpinn þessum uppleysandi áhrifum og auðvaldsskipulagið hefur veikt stórum þá fornu sveitamenningu, er fyrir var. En sú alþýðumenning, sem sköpuð er í anda verklýðs- hreyfingarinnar og á þjóðlegum stofni, er enn ung og eigi svo sterk, sem nauðsynlegt er. Auðvaldsskipulagið á íslandi hefur að sjálfsögðu svipaðar af- leiðingar hér og annarsstaðar. En það hafði um skeið gpngið hægar huga, riddaralegs eldmóðs og smáborgaralegrar angurværðar hef- ur hún komið fyrir i drekkingarhyl bragðvissrar sérgæzku. Hún hefur breytt manngildinu í markaðsgildi og búið samvizkulausu verzlunarfrelsinu einu öndvegi, þar sem óteljandi frelsisskrár og réttarbætur, skjalfestar og vel fengnar höfðu áður skipað rúm. í stuttu máli sagt: í stað þess arðráns, sem hjúpað var trúarlegu og pólitísku táli, hefur hún sett sitt arðrán, nakið, blygðunarlaust krókíílaust og kalt“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.