Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 24

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 24
160 RÉTTUR Samt orti hann þarna í þrjú hundruð ár, og þar býr hann lifandi og dauður. í ár er það svona. En seinna það má í sveit auka túnvelli og bögu. Og stuðlarnir þruma enn þústinni frá um þrjú hundruð áranna sögu. En fátt var þó kempulegt Kolbeini á: um kinnarnar útigangsskorpinn, og ei fyrir mann var hann mikill að sjá, og myndin hans dökkýrð og korpin. í knjám var hann hokinn, og bak hans var bent og bárur um lófana stóra. Hann leit út sem túnjurt af hendingu hent á hrjóstur að visna eða tóra. En hitnaði skap hans, þá beiö hann sitt barr, í bragðinu snjallur og þorinn, og ljómaði upp sem ið kræklótta kjarr, er knapparnir springa út á vorin. Og skýlið hans kallaðist bæli og bás og búlandið skriður og keldur. Fyrir hurð sinni átti hann alls engan lás — og ei fyrir trú sinni heldur. En út yfir heiðarnar hentust hans ljóð og háseta til fram á víði. Og hann var þeim myrkfælnu hjálpin í óð og héraðsins átveizluprýði. — En þá eins og oftar var hert að hans hag í harðbýli mannláns og veðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.