Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 74

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 74
210 RETTUR Tafla yfir nemendur æðri menntastofnana í vísindum og tækni, þar með talin læknisfræði og búvísindi: Bretland Bandaríkin Sovétríkin tala % af tala % af tala % af aldursfl. aldursfl. aldursfl. 1938 28.000 1,0 360.000 3.7 390.000 3,2 1948 43.000 1.6 650.000 7.4 710.000 4,7 1952 49.000 1.9 560.000 6,4 960.000 6,2 Þessar tölur sýna ljóslega hvernig Sovétríkin hafa síð- ustu 15 árin staðið okkur framar bæði um tölu og hlutfall og hvernig þau er nú að komast fram úr Bandaríkjunum með hlutfallstölu. Þessi augljósa staðreynd er einmitt nú farin að vekja athygli í Bandaríkjunum. I Chemical and Engineering News frá 22. júní 1953 getur að líta eftirfarandi: „Sovétrússland dregur nú mjög á Bandaríkin í að út- skrifa vísindamenn og vélfræðinga. Talið er að frá tækni- skólum Rússa komi árlega 35.000. Sambærilegt meðaltal í Bandaríkjunum er 25.000. Tölur, sem birtar voru nýlega á fundi nefndar um mannafla (the Committee on Human Resources) sýna heildartölu Rússa vera 400.000, en Banda- ríkjanna 650.000.“ Tölur þessar eru ekki alveg sambærilegar við tölurnar í töflunni, því að þar eru læknar og búfræðingar taldir með ásamt vísindamönnum og vélfræðingum. En hvaða tölur sem teknar eru, þá er eitt samt sem áður augljóst, að vís- indin eflast í Sovétríkjunum með síauknum hraða. Eftir 20 ár, ef ekki verða róttækar breytingar á fræðslukerfi auð- valdslandanna, verður ekki um neinn samanburð að ræða. Hinn hagnýti árangur verður ekki aðeins, að efnahagur og menningarlíf verður komið á miklu hærra stig, heldur verður hann einnig fólginn í öruggri von um áframhald- andi framfarir. Og þetta er aðeins hálfsögð saga, aðeins það, sem sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.