Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 86

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 86
222 RÉTTUR um hörðu átökum undanfarinna ára, en jafnframt hvernig auðvaldinu hefur tekizt að ræna miklu af ávöxtum kaup- gjaldsbaráttunnar með því að beita ríkisvaldinu í stétta- baráttunni með ósvífnara hætti en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn verður því að leggja ríka áherzlu á, að sýna fram á, að brýnasta verkefnið er sameining verkalýðsins í pólitískri baráttu um ríkisvaldið. I þessu efni hafa stétta- átök síðasta áratugs verið verkalýðnum góður skóli. Ályktuninni lýkur með þeim orðum, að stefna flokks- ins og framkvæmd hennar sé ,,í senn sú, sem nauðsynleg er alþýðunni á yfirstandandi skeiði, og um leið skapar fram- kvæmd hennar skilyrði fyrir sigri alþýðunnar og sósíal- ismans á lslandi.“ í ályktuninni um verkalýðsmál eru meðal annars raktir lærdómar desemberverkfallsins og segir svo að ,,sá lær- dómur, sem hæst ber, er óhjákvæmileg nauðsyn þess, að verkalýðurinn skipti um forustu í heildarsamtökum sín- um, að hann ónýti það bandalag Alþýðuflokksforustunnar við erindreka stjórnarflokkanna, sem nú fer með völd í Alþýðusambandinu og setji í þess stað samstarfsstjórn verkalýðsins sjálfs.“ Þá eru rakin þau verkefni, sem verkalýðsssamtökin standa nú frammi fyrir, og er þar fyrst talið að sækja fram til nýrra kjarabóta handa verkamönnum, verkakonum, sjó- mönnum og öðrum launþegum. Stúdentar samfylkja gegn hernáminu. I byrjun nóvember fóru fram kosningar í stúdentaráð háskólans og urðu úrslit þau, að íhaldsstúdentar urðu i minnihluta. Allir andstæðingar þeirra höfðu andstöðu gegn hernáminu á stefnuskrá sinni. Að afloknum kosningum gerði hinn nýi meirihluti með sér ýtarlegan málefnasamn- ing, þar sem baráttan gegn hernáminu var aðalatriðið. Skyldu hátíðahöldin fyrsta desember helguð hinni nýju sjálfstæðisbaráttu og þar með tekin upp að nýju sú hefð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.