Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 46

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 46
182 HÉTTUR ferðinni, án aukinnar tækni eða bættra vinnuaðferða og eingöngu með auknum þrældómi, eða með orðum Mr. Joyce, varaforseta E.C.A., „fengin með sömu framleiðslutækjum og sama vinnu- krafti“, verður verkalýðshreyfingin að snúast algerlega gegn henni. Nokkur dæmi skýra amerísku aðferðina nánar. í iðnaði Belgíu hefur fjárfestingin minnkað um 10% en framleiðslan á hvern verkamann aukizt um 11%. í Danmörku hefur fjárfestingin minnk- að um 2% etn afköstin aukizt um 5%. í Frakklandi stóð fjár- festingin í stað en afköstin jukust um 8%, í sama horf stefnir í Ítalíu. Sama er reyndin í Japan, 15% fjárfestingaraukning á móti 23% framleiðsluaukningu. í Bretlandi og Argentínu er verulegur sam- dráttur á fjárfestingu samfara framleiðsluaukningu. Það er því ljóst að með amerísku aðferðinni er verkalýðnum ætlað að bera allar byrðar hervæðingarstefnunnar. Með þetta í huga verður auðskilin sú geigvænlega aukning atvinnuslysa og sjúkdóma er átt hefur sér stað í sívaxandi mæli, banaslys er verkalýðurinn réttilega kallar „Skipulögð morð“. Félagi Saillant sannaði þetta með óhrekjandi tölum. Síðan 1948 hefur arðránið á verkalýðn- um sífellt magnazt en gróði auðmannanna vaxið að sama skapi, eins og hér hefur áður verið bent á. Allt þetta stuðlar að auknu valdi hringanna og eflir hin neikvæðu áhrif þeirra. Það er ekki eingöngu verkalýðurinn sem verður fyrir barðinu á hringavaldinu, smábændur fá einnig að kenna á valdi þeirra í háu verði á nauðsynjum þeirra og í erfiðleikum við að selja framleiðslu sína vegna síminnkandi kaupgetu r.lmennings Barátta vínyrkjubænda i Suður-Frakklandi er einkennandi fyrir þetta ástand. Þeir geta ekki selt framleiðslu sína vegna þess að verkalýðurinn verður að neita sér um þéssa vöru. Smákaupmenn og handiðnaðarmenn sem eiga afkomu sína undir kaupgetu verka- lýðsins eru undir sömu sök seldir. Það er ómótmælanleg stað- reynd að á afkomu verkalýðsins byggist afkoma allra annarra starfsstétta auðvldsþjóðfélgsins. Staðreyndin er, eins og hér hefur verið sýnt fram á, að innlent og alþjóðlegt auðvald nær sífellt sterkari tökum á efnahagslífi þjóðanna með þeim afleiðingum að afkoma fjöldans versnar, arðránið vex og æ stærri hluti fólksins lifir við sórustu fátækt. Getur þá verkalýðshreyfingin undir þessum kringumstæðum látið sér nægja að haga baráttu sinni á sama hátt og áður, berjast fyrir hækkuðum launum, styttum vinnutíma og öðrum brýnustu dægur- kröfum, eða verður hún að breyta um baróttu, taka stærri skref áfram? Eins og nú er ástatt, með drottnun hringavaldsins yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.