Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 57

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 57
RETTUR 193 en allstaðar er fyrstu árásunum beint að verkalýðssamtökunum, verkfallsréttinum og öðrum baráttuskilyrðum þeirra í hagsmuna- baráttunni. Að þessu leyti fetar áfturhald nútímans í fótspor fasismans í Ítalíu og Þýzkalandi. Ég ætla ekki að ræða hér um fasistaríkin Spán, Grikkland og nokkur önnur þar sem ríkir blóðug ógnarstjórn framkvæmd af leppstjórnum Bandaríkjanna. Alþjóðasambandið hefur fylgst með árásum afturhaldsins i auðvaldslöndunum á réttindi verkalýðssamtakanna. Að fara að telja þær upp fyrir þinginu tæki of langan tíma, enda flestum fulltrúunum kunnar. Ég mun því aðeins ræða hér ferilinn í áttina til fasismans og nokkrar af kúgunaraðferðunum. Yfirstjórnandi allra kúgunaraðgerða gegn verkalýðnum og öðr- um lýðræðissinnum er nú ameríska heimsvaldastefnan. Eftir litið með árásunum er framkvæmt af erindrekum Bandaríkja- stjórnar sem dreift er um allar jarðir í mismunandi dulargerfum ráðgjafa og sendinefnda, þar með taldir „verklýðsfélaga leiðbein- endur“. Allar þær kúgunaraðferðir sem nú eru í tízku í Bandaríkj - unum eru þannig kenndar ríkisstjórnum annarra landa. Þessar aðferðir eru einsog við vitum allt frá ólöglegum fangels- unum róttækra verkamanna til skyndiaftaka og launmorða fram- kvæmdra af leigumorðingjum, takmörkun og algert bann við verkföllum til lögbanns á verkalýðsfélög sem gegna skyldu sinni, frá kynþáttaofsóknum til „rannsóknarréttar“-yfirheyrslna yfir róttækum verkamönnum og jafnvel einnig yfir fjölskyldum þeirra. Þessar kúgunaraðferðir virða hvorki almennt velsæmi, mann- legar tilfinningar né lög. Þær eru notaðar þegar ekki tekst á annan hátt að sundra samtökum verkalýðsins og beygja hann til undirgefni við ríkisstjórnirnar og Ameríkuagentana. Vitanlega er þetta framkvæmt að amerískum sið, í nafni lýðræðisins. Þessar aðferðir eru mest áberandi í þeim löndum sem háðust. eru Bandaríkjunum svo sem í Suður-Ameríku. Þar hafa lepp- stjórnir Bandaríkjanna víða fangelsað kjörna leiðtoga verkalýðs- samtakanna en skipað aðra í þeirra stað. Sumstaðar hafa ríkis- stjórnirnar sett á stofn sín eigin verkalýðsfélög og afhent þeim öll réttindi til að koma fram fyrir hönd verkalýðsins, en hin raunverulegu samtök hans svift öllum réttindum og ofsótt á allan hátt. Að berja verkföll n'iður með yofbeldi, fangelsa forystumenn verkalýðsfélaga og sundra verkaíýðsfélögum sem taka hlutverk sitt alvarlega, viðgengst nú um allan auðvaldsheiminn. Þó þessi þróun í áttina til fasismans sé lengra á veg komin í nýlendunum 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.