Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 54

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 54
190 RETT UR af erlendum áhrifum, eða finnst þjóðernistilfinningu sinni mis- boðið af þeim. í því bandalagi á verkalýðurinn að taka forystuna og leiða baráttu þess. Einokunarauðvaldið og ríkisstjórnir þess spyrna æ fastar gegn hagsmunakröfum verkalýðsins. Þess vegna er það nauðsynlegt að barátta verkalýðssamtakanna fyrir þeim verði um leið fjölda- barátta í þeim skilningi að aðrir hlutar alþýðunnar skilji hana og styðji. í Ítalíu eru allar dægurkröfur verkalýðsins tengdar hinni framsæknu efnahagsstefnu CGIL, enda hefur það sýnt sig í fjölda verkfalla og við töku margra verksmiðja í hendur verkfallsmanna, að bændur, smákaupmenn, handiðnaðarmenn og aðrir hafa veitt verkfallsmönnum virkan stuðning með matar- og fégjöfum. Slík fjöldaþátttaka í baráttu verkalýðsins er ávalt vænleg til árangurs. Frómar óskir einar saman nægja ekki til að gera baráttu verka- lýðssamtakanna vinsæla í augum almennings. Til þess verður verkalýðshreyfingin að láta sig skipta hagsmuni annarra stétta sem verða fyrir barðinu á einokunarauðvaldinu. Við hlið þeirra verður hún að berjast fyrir sameiginlegum hagsmunum. í sjálfstæðisbar- áttunni verður hún að hafa forystuna og eins í baráttunni fyrir viðreisn efnahagslífsins. Hin alþjóðlega verkalýðshreyfing og þjóðir nýlendnanna skilja æ betur að baráttan fyrir þjóðlegu sjálfstæði er ekki aðeins hugtak, ekki eingöngu tilfinninga- og metnaðarmál, h'eldur grund- vallarskilyrði sem er ákvarðandi um lífsbaráttu fólksins. í nýlendunum og hálfnýlendunum sem ennþá búa við efna- hagskerfi lénsskipulagsins er þjóðlegt sjálfstæði grundvallarskil- yrði fyrir breytingu á því skipulagi og efnahagslegri endurreisn þjóðfélagsins. Almennt talað, getur engin efnahags- né þjóðleg endurreisn átt sér stað í nýlendum né hálfnýlendum, án ger- breytingar á landbúnaðinum, afnáms allra fríðinda lénsvaldsins og skiptingar landsins á milli bændanna. Aðeins slík breyting getur opnað leiðina til framfara, í landbúnaði, iðnaði og verzlun, í stuttu máli, til efnahags- og félagslegra framfara. En slík ger- breyting getur ekki átt sér stað nema að fengnu þjóðlegu sjálfstæði. Þarafleiðandi þýðir þjóðlegt sjálfstæði fyrir þessar þjóðir, brauð, vinnu og mannsæmandi lif, og hlýtur því hagsmunabarátta ný- lendnanna ávalt að verða samslungin sjálfstæðisbaráttu þeirra. í hinum þróaðri auðvaldslöndum sem háð eru höfuðpaur heimsvaldassinnanna birtist sjálfstæðisbaráttan í öðrum myndum, þó henni að sumu svipi til nýlendnanna. í þessum auðvaldslöndum sveigir yfirráðaþjóðin efnahagslífið í þá átt er henni hentar, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.