Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 89

Réttur - 01.08.1953, Síða 89
RÉTTUR 225 þýðuflokkurinn og íhaldið biðu fram sameiginlega. í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur fengu sameiningarmenn nú 42% atkvæða, en Alþýðuflokksmenn fengu miklu færri atkvæði en síðast þegar kosning fór fram í félaginu. Er auðséð á atkvæðatölunum, að sameiningarmenn eru þegar í meiri- hluta meðal starfandi sjómanna. Á Akureyri og á Húsavík, þar sem verið hefur tvísýn barátta við stjórnarkjör undan- farin ár, urðu sameiningarmenn sjálfkjörnir. í Félagi járn- iðnaðarmanna í Reykjavík unnu sameiningarmenn við stjórnarkjör, með miklum meirihluta. í mörgum félögum hafa sameiningarmenn aukið atkvæðamagn sitt og sum- staðar fengið hreinan meirihluta og tekið við stjórn þar sem samsteypa afturhaldsflokkanna hefur farið með völd um skeið. Bæjarstjórnarkosningarnar. Við bæjar- og sveitarstjórnarkosningar í janúarlok urðu engar stórbreytingar. í Reykjavík urðu úrslitin þessi: Sjálfstæðisflokkur 15.9602 atkv., Sósíalistaflokkur 61.07, Alþýðuflokkur 4274, Þjóðvarnarflokkur 3260, Framsókn- arflokkur 2321. Ráðamenn Sjálfstæðisfl. neyddu Lýðveld- isflokkinn til að bjóða ekki fram að þessu sinni. Um langt skeið hefur það verið föst regla að andstöðu- flokkar Ihaldsins hafa fengið færri atkvæði við bæjar- stjórnarkosningar í Reykjavík en við Alþingiskosningar. Svo varð einnig að þessu sinni, ef Þjóðvarnarflokkurinn er undanskilinn. Þó tapaði Alþýðuflokkui’inn mestu. Þrátt fyrir meirihluta sinn í bæjarstjórn, hefur Sjálfstæðisflokk- urinn minnihluta kjósenda á bak við sig. I upphafi kosningabaráttunnar gaf Sósíalistaflokkurinn út yfirlýsingu, sem send var öllum andstöðuflokkum íhalds- ins í Reykjavík. Var þar sýnt fram á nauðsyn þess, að flokkar þessi gerðu þegar í stað með sér bindandi málefna- samning um stjórn bæjarins eftir kosningar og að um þennan málefnasamning yrði kosið. Æskilegast væri að flokkar þeir, er að málefnasamningnum stæðu hefðu með 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.