Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 80

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 80
Iimlend víðsjá eftir IiR'S'NJÓLF BJARNASON Andstaðan gegn hernáminu. Árið 1953 hefur mjög mótast af vaxandi andstöðu Is- lendinga gegn hernáminu. í öllum flokkum hafa verið uppi háværar kröfur um brottför hersins og ekki sízt meðal bænda. Þetta hefur sett svip sinn á alla stjórnmálabaráttu landsins. Nokkrir menn höfðu um skeið gefið út blaðið „Frjáls þjóð“, sem fyrst í stað var helgað andstöðunni gegn hernáminu. En brátt færðust umráðin yfir blaði þessu í hendur manna, sem hugðust að gera tilraun til að hagnýta sér hina vaxandi sjálfstæðishreyfingu meðal þjóð- arinnar í annarlegum tilgangi. Þessir menn boðuðu til flokksstofnunar seint í apríl, til þess að geta tekið þátt í alþingiskosningunum, er fyrir dyrum stóðu. Stefna hins nýja flokks var andstaða gegn hernáminu og að öðru leyti næsta furðulegur samtíningur úr ýmsum áttum. Jafn- framt hóf blaðið „Frjáls þjáð“ hatursfullar árásir gegn löndum sósíalismans og Sósíalistaflokknum, mjög í anda hernámsflokkanna. Þannig hugðust þeir að gera hvort- tveggja í senn: hagnýta sér í flokkslegum tilgangi and- stöðu fólksins gegn ameríska hernum og kaupa sér frið við hernámsflokkanna með því að taka undir þann áróður þeirra og álygar, sem þeir nota til að réttlæta hernámið. Einlægir andstæðingar hernámsins úr öllum flokkum höfðu þá haft í undirbúningi að boða til ráðstefnu allra hernámsandstæðinga til þess að sameina þá í baráttunni án tillits til skoðanaágreinings um önnur mál. Til þessarar ráðstefnu var boðað í Reykjavík dagana 5—7 maí. Voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.