Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 9

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 9
RÉTTUR 145 vantar samtökin að baki sér, sterka, órjúfanlega samheldni stétt- arinnar, persónulega vissu um að samtökin — og það þýðir forusta samtakanna, — standi við hiið þeirra og gangi fram fyrir skjöldu, þegar hin ósvífna árás ameríska auðvaldsins er framin á persónu- lega virðingu þeirra. Sjómannafélag Reykjavíkur var ekki sá skjöldur, strax í upphafi ofsóknarinnar, sem það átti að vera. Það brást því hlutverki sem sjómannastéttin ætlar samtökum sínum. En samþykktin á aðalfundi Sjómannafélagsins sýnir að sjómenn ætla að hrinda af sér árásinni En spurningin er hvort ekki þarf fyrst að breyta þar um forustu, áður en samtökin verði hagnýtt sem skjól og skjöldur meðlimanna. Þegar atvinnurekendur tóku í upphafi verklýðshreyfingarinnar að beita vopni óttans til þess að reyna að brjóta verkamenn einn- og einn á bak aftur, þá voru það samtökin, samheldni verka- manna sem stéttar, sem bjargaði þeim. Nú hefur einokunarauðvaldið íslenzka, í samráði við auðvald Ameríku komið þessum ofsóknum á margfalt hærra stig: Nú á að brjóta heil byggðarlög, eins og Siglufjörð og ísafjörð o. fl. á bak aftur. Nú á að láta skoðananjósnir og skoðanaofsóknir hræða heila þjóð, brjóta niður hugrekki og siðferðisþrek íslendinga, til þess að gera þjóð vora hæfa til að vera fótaþurrka amerísks hernámsliðs og íslenzkrar vændisstéttar, sem hindri molana af borðum þess fyrir að selja landið og ofurselja þjóðina erlendu herveldi. Gegn þessari ofsóknarherferð einokunarauðvaldsins, gegn slíkri beitingu óttans til að buga heila þjóð, þarf verklýðshreyfing íslands því að rísa með margfalt öflugri og víðtækari einingu en áður, algerri einingu á faglegu og pólitísku sviði. 4. Verklýðshreyfing íslands verður aff rísa upp í öllu því veldi, sem hún býr yfir, og meff alda erfff fslands aff baki sér, til baráttunnar gegn óttanum og þræl- Iyndinu, til varffveislu og endursköpunar manngild- is íslendinga. Verkalýður íslands hefur síðustu sjö árin háð harða varnarbar- áttu gegn árásum innlends og erlends auðvalds á hagsmuni sína. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.