Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 90

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 90
226 RÉTTUR sér samstarf í sjálfum kosningunum. Hinsvegar hlyti það að vera vatn á myllu íhaldsins að stofnað yrði til kosninga með þeim hætti, að kjósendur vissu ekki um hvað þeir væru að greiða atkvæði. Alþýðuflokkurinn, Þjóðvörn og Framsókn sinntu þessari tillögu engu. Árangurinn varð sá að íhaldið hélt meirihluta sínum í bæjarstjórn, enda var sundrung andstöðuflokkanna óspart notuð í kosningahríð- inni. Framar öllu er það þó sundrungariðja Þjóðvarnar- flokksins, sem á sök á því, að ekki tókst að leggja Reykja- víkuríhaldið að velli að þessu sinni. Annarstaðar á landinu valt á ýmsu við kosningarnar og verða ekki leiddar af því almennar ályktanir. Athyglisverð- ust var sú staðreynd að á nokkrum stöðum tókst samfylk- ing vinstri aflanna og á öllum þessum stöðum var sókn af þeirra hálfu, sumstaðar mikill sigur. Alþýðuflokkurinn tapaði meirihluta sínum í Hafnarfirði, og fer nú ekki lengur einn með stjórn í neinu bæjarfélagi. Lærdómur bæjarstjórnarkosninganna er einfaldur. Stefna sú, sem Sósíalistaflokkurinn hefur markað er rétt. Samfylking vinstri aflanna er höfuðnauðsyn. Við nefndarkosningar í hinni nýju bæjarstjórn Reykja- víkur hafði Þjóðvarnarflokkurinn samvinnu við Alþýðu- flokkinn gegn Sósíalistaflokknum og tókst þeim þar með að útiloka hann frá nokkrum nefndum, sem hann annars átti rétt til að eiga fulltrúa í samkvæmt hlutfallslegum styrkleika sínum í bæjarstjórn. Á ýmsum stöðum hefur Sósíalistaflokknum tekizt að koma á vinstri samvinnu í bæjarstjórnum og hreppsnefnd- um eftir kosningarnar. Einkum verður að teljast til merkra tíðinda að í Hafnarfirði hefur tekizt samvinna milli Sós- ialistaflokksins og Alþýðuflokksins um stjórn bæjarins á grundvelli málefnasamnings, sem felur í sér djarfa fram- farastefnu, þar sem tekin voru upp öll helztu atriðin í bæjarmálastefnuskrá Sósíalistaflokksins. 10. marz 1954.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.