Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 92

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 92
228 RÉTTUR afstöðu þeirra til Rússlands og keisarahirðarinnar og síðan til alþýðubyltingarinnar og Sovét- stjórnarinnar. Og það er ekki ófróðlegt að sjá hlutverk þáver- andi konunga íslands og Dan- merkur og dönsku hirðarinnar í þessu sambandi. Allar eru frá- sagnir Kai Moltkes ágætlega studdar með tilvitnunum í blöð samtímans og skýrslur og endur- minningar þeirra, er bezt þektu til (t. d. ekkju Emil Glúckstadts) og ályktanir þær, sem hann dreg- ur sýna hinn þroskaða marxista og lífsreynda höfund. — Einmitt þegar reynt er að breiða glæju „lýðræðis" yfir glæpsamlegustu áform verstu gróðahringa heims viðvíkjandi voru eigin landi, er oss íslendingum nauðsynlegt að rífa þá blæju frá augum vorum og sjá hvað á bak við býr. Kai Moltkee sýnir oss flestum mönn- um betur þá ófreskju auðhring- anna, sem þar er að verki. Þess- vegna eiga bækur hans svo mikið erindi til vor. Hafi hann þakkir fyrir sitt mikia og góða verk. E. O. Marx-árið hjá útgáfufyrirtæk- inu Diets-Verlag í Berlín. Á ár- inu 1953 voru liðin 135 ár frá fæðingu Karls Marx (1818) og 70 ár frá dauða hans (1883). Á þessu minningarári gerði Sósíal- istiski Sameiningarflokkurinn í Þýz'kalandi margt til þess að minnast Karls Marx. Þar á meðal var aukin útgáfustarfsemi hins mikla bókaútgáfufyrirtækis Dietz-Verlags. Skulu hér nefnd nokkur af þeim ritum, sem það gaf út eftir Marx eða til að minn- ast hans ó þessu ári: Karl Marx: Grundrisse der Kritik der politischen Ökonomie. Rohentwurf 1857—-58. —- Er þarna að finna fyrsta uppkast hans að aðalriti hans „Das Kapital“ (Auðmagnið). Þetta er bók í stóru broti, 1102 síður. Marx — Engels — Lenin — Stalín: Zur deutschen Geschichte Band I. — Þetta er mikið rit, 783 síður og hefur að geyma það, sem þessir miklu lærifeður sósíalism- ans hafa ritað um þýzka sögu frá upphafi og fram á 18. öld. Eru þar m. a. hin merku rit Engels um sögu Germana frá Cæsars tímum til þjóðflutningatímans og lengur, rit hans „die Mark“ (Merkurneytið), og fjölmargar aðrar smærri greinar þeirra fjögra, svo og rit Engels um þýzka bændastríðið og útdrætti Marx úr þýzkri mannkynssögu eftir Schlosser. Er mikinn og merki- legan fróðleik, sem líka á erindi til vor íslendinga, að finna í þessu fyrsta bindi af þrem, sem út eiga að koma. Karl Marx — Friedrich Engels: Die heilige Familie und andere philosophische Friihschriften. — Þetta er gefið út í ritsafninu „Búcherei des Marxismus — Leninismus“, sem þegar tekur yfir 40 bindi. — Þarna eru ásamt fleiri smáritum Marx frá 1843— 45, hinn frægi formáli hans „Zur Kritik der Hegelschen Rechts-philosophie". En aðalritið er Marx—Engels: Die heilige Familie, rit gegn Bruno Bauer o. fl. með þessum ritum er Marx að stíga sporin frá Hegelisma til sósíalisma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.