Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 77

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 77
RÉTTUR 213 sveit í Ungverjalandi, háskóla, sem var svo nýr, að helm- ingur byggingarinnar var ennþá í steypumótunum. Þarna eru hundruð ungra stúdenta, piltar og stúlkur frá bænda- býlunuin, við nám í efnaverkfræði til að gera sig fær um að takast á hendur stjórn og endurbætur á hinmn nýju koks- ofnum, olíuhreinsunarstöðvum og alúmíníum-verksmiðjum, sem nú þjóta upp hvarvetna í landinu. Það sem uppgötvað hefur verið í hinum sósíalistíska þriðjungi heimsins eru aðferðir til að leysa úr læðingi og þroska það dýrmætasta af öllum náttúruauðæfum, hina ótakmörkuðu hæfni og snilligáfu mannsandans. Það er þetta sem er byrjað að gefa vísindum þeirra og tækni yfir- burði yfir auðvaldslöndin og nú hefur komið í ljós á sviði kjarnorkunnar. Því að það er ekki aðeins í fræðslumálum, sem hið nýja einkenni sósíalistískra vísinda hefur komið í Ijós, heldur einnig á sviði rannsókna og tilraunastarfsemi. Ný tegund vísindakerfis hefur vaxið úr grasi og verið reynd í fram- kvæmd. Nýr gróskumikill sproti hefur verið græddur á gamlan stofn — vísindaakademíurnar, sem urðu til á fyrstu eldmóðs- og hrifningarstundum borgarastéttarinn- ar yfir vísindunum á sautjándu og átjándu öld, en síðar höfðu breytzt í mjög virðulegar en alveg óvirkar klíkur hinna lærðu. Þær hafa nú verið vaktar til lífsins með því í fyrsta skipti í tvö hundruð ár, að fá þeim mikilvæg, raun- gild verkefni. Allsherjarakademía Sovétríkjanna er arf- taki hinnar gömlu Akademíu Péturs mikla og það myndi gleðja hug hans að sjá hana nú. Hún er nú orðin fasttengt samband stofnana, samþjappað i Moskvu og Leníngrad, en nær þó til alls ríkisins og hefur í þjónustu sinni þrjátíu og tvö þúsund vísindamenn. Hún stendur ekki ein, heldur er hún studd af hinum minni akademíum tólf sambands- lýðvelda og starfi hinna sérgreindu Landbúnaðarakademíu og Læknaakademíu. Akademíur þessar gæta í sameiningu grundvallar vis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.