Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 6

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 6
142 RÉTTUR vægi gegn siðferðilega uppleysandi áhrifum auðvaldsskipulagsins. Þvert á móti hefur tveim auðmannaklíkum tekizt að skipta banda- rísku þjóðinni upp á milli sín. Og nú berast áhrif þessarar amerísku ómenningar til íslands. Menn þekkja þegar hin siðspillandi áhrif kvikmynda hennar, „hasar“-blaðanna og annarra glæp-aukandi fyrirbrigða. En höfuð- einkenni amerísku auðvaldsáhrifanna er sjálft matið á mönnunum: viðmiðunin við peningana. Og þar bætast nú baneitrandi áhrif ameríska auðvaldsskipulagsins ofan á þau áhrif, sem íslenzka auð- valdsskipulagsið þegar hefur. Og þessi amerísku spillingaráhrif eru þegar skipulögð frá æðstu stöðum. Amerískur menntamaður, sem kom til íslands fyrir nokkrum árum og kynntist nokkuð hátt.um vorum, sagði að það væri eitt einkennilegt hér á íslandi Þegar spurt væri um einhvern mann hér, þá væri alltaf fyrst spurt hvort hann væri menntaður og hvort hann væri gáfaður. En þegar spurt væri um mann í Bandaríkjun- um, þá væri alltaf fyrst að því spurt, hvort hann ætti mikla pen- inga og svo hvort hann hefði há embætti eða völd. Hið glögga gestsauga fann muninn. Okkur íslendingum finnst það mannmat eðlilegt, sem við hingað til höfum haft: að meta menn fyrst og fremst eftir dugnaði, breysti, gáfum, menntun, drenglyndi og öðrum mannkostum, en ekki eftir auð og völdum. — En það er ekki gefið, að okkur finnist þetta sjálfsagt eftir nokkur ár, ef sú „þróun", sem nú á sér stað, fær að halda áfram óáreitt. Það er amerísk viðmiðun, sem sett hefur allt mark á stjórnar- hætti íslands síðustu 7 ár. Auðsöfnunin hefur'verið gerð að „æðsta“ tilgangi allrar stjórnarstefnu. Mannleg hamingja hefur verið gerð að algeru aukaatriði. ísland er auðugra en það hefur nokkru sinni verið og yfirstétt þess ríkari en nokkurntíma áður. En aðbúnaður þeirrar alþýðu sem býr í bröggum Reykjavíkur er verri en í mörg- um kothreysunum fyrr. — Og öll hin merkilega viðleitni nýsköp- unartímans til að bæta úr eymd og ójafnaði, hefur verið rifin niður. Auðhyggjuflokkar íslands biðjast nónast afsökunar á því að hafa 1946 ætlað með átaki hins opinbera að útrýma heilsuspill- andi íbúðum, þvert ofan í það lögmál auðhyggjunnar að láta ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.