Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 5
RÉTTUR 141 fyrir auðvaldinu að eitra íslenzkt þjóðlíf og leysa upp manngild- ishugmyndir þess, vegna þess að bæði hin forna sveitamenning og sósíalistísk verklýðshreyfing nútímans unnu þar á móti. En einmitt á síðustu árum hefur aðstaðan stórbreytzt auðvaldinu og siðferðilegum upplausnaröflum þess í hag. Það þarf verklýðshreyf- ingin tafarlaust að gera sér ljóst og breyta samkvæmt því. 2. Amerísku auðvaldsáhrifin flýta geigvænlega fyrir „af-menn-ingunni". Bandaríki Norður-Ameríku eru það auðvaldsþjóðfélag, þar sem auðvaldsskipulagið hefur orðið hreinræktaðast. Þar hafa því einn- ig þau skaðsemdaráhrif þess, sem hér eru gerð að umtalsefni, orðið mest áberandi. Hvergi í veröldinni hefur matið á manninum orðið eins „borgaralegt“ og þar. Hvergi hefur manngildið eins orðið að víkja fyrir peningagildinu og þar. Kemur þar einkum tvennt til greina um orsakir. Annarsvegar þetta: Bandaríska þjóðfélagið er auðvaldsþjóðfélag frá upphafi vega. Það mannfélag, er fyrir var, þjóðfélag Indíán- anna, sem vissulega hafði manngildishugsjónir svipaðar þeim, sem íslendingar á söguöld, var upprætt og menning þess hafði engin áhrif á nýtísku auðvaldsmenningu Bandaríkjanna, nema leggja til nöfn á sumar alræmdustu auðvaldsborgir þeirra, eins og Chicago. Það, sem fastheldni við fornar manngildishugsjónir, eða endur- vakning þeirra, gat áorkað óbeint á móti spillingaráhrifum auð- valdsskipulagsins, svo sem hér og á Norðurlöndum, það vantaði alveg í Bandaríkjunum. Auðvaldið fékk, óhindrað af gömlum erfðum, að ryðja sínu mati á mönnunum braut: peningamatinu. Hinsvegar þetta: Verklýðshreyfingin, sem varð bjargvættur al- þýðunnar í Evrópu, eigi aðeins hagsmunalega séð, heldur og sið- ferðilega, hefur ekki megnað að verða hið mikla andlega og póli- tíska afl í Bandaríkjunum, sem gæti gert hina smáu sterka í krafti þess að þeir findu og vissu að þeir væru fjöldinn, er stæði saman allir fyrir einn og einn fyrir alla. Hugsjón sósíalismans, boð- skapurinn um gildi hins vinnandi manns, um manngildi alþýðunn- ar, hefur ekki náð til fjöldans í Bandaríkjunum, til að skapa mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.