Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 13

Réttur - 01.01.1957, Síða 13
RÉTTUR 13 tryggja fulla atvinnu og vaxandi velmegun hjá uppvaxandi kyn- slóð. Skilyrðið til þess að þetta megi takast er ekki aðeins stór- hugur og atorka: að þora að láta draumsjón aldamótaáranna* rætast að virkja voldugustu vatnsföll vor í þjónustu Islendinga sjálfra, — skilyrðið er líka ódýr lán til langs tíma og samningar um örugga markaði. Lánin, sem við þurfum til slíkrar stóriðju, þurfa að vera með 2—3% vöxtum, ef við eigum ekki að verða skuldaþrælar erlendra aðila. Og við þurfum að geta borgað þau í okkar eigin afurðum. Mögleikar á að fá slík lán í Sovétríkjun- um og öðrum alþýðuríkjum opna okkur leiðina til stórvirkjana á fossum og stóriðju án þess að verða öðrum háðir, hvar svo sem við tækjum þau lán, sem þurfa til þess að framkvæma stóryðju- bylingu á Islandi. En með henni erum við að hagnýta stórfeng- Iegustu auðlindir landsins til að skapa örugga undirstöðu hins afkastamesta atvinnulífs og þar með beztu lífskjaranna, þegar sú stóriðja er rekin með heill almennings fyrir augum. En forsendan fyrir því a'ö þessi þrjú skilyrði verði upþfyllt er sú að alþýðustéttirnar, sem nú standa saman að þessari stjórn, taki með hverju árinu sem líður fastar og fastar um stjórnvöl þjóðfélagsins, — breyti þeim stofnunum ríkisins, svo sem bönk- unum, sem vélrænt hafa þjónað auðvaldinu sem hjól í valdavél þess, í stofnanir, er reknar séu með almenningshag fyrir augum, — og dragi meir og meir úr þeirri skriffinnsku og embættis- mannaveldi, sem einkennt hefur að miklu leyti ríkisvaldið sem drottnunarvald yfir alþýðu, en geri starfsmenn hins opinbera meir og meir að þeim þjónum fólksins, sem þeim ber að vera í jafn- réttisþjóðfélagi vinnandi stétta. Nú mun margur spyrja: Er hugsanlegt að hefja slíka stöðuga sókn og halda henni óslitið áfram, eins og þarf til þess að vinna þau stórvirki, sem hér er um rætt? Hafa ekki alltaf hin miklu * Ég hef í greininni „íslcnzk stóriðja í þjónustu þjóðarinnar" í Rótti 1947 rakið þessi mál allýtarlega og nokkuð minnzt A þau líka í síðustu grein minni í Rótti, svo óg rek þau ekki frekar hór.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.