Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 33

Réttur - 01.01.1957, Side 33
RÉTTUR 33 svo að stundum gerðist það ofjarl alþýðunnar sjálfrar, sökum þess að handhafar þess gerðu ekki skyldu sína. Og ástæðan til þess að þeir — fornir byltingarforingjar — létu slíkt undir höfuð leggjast, voru m. a. þau seiðmögnuðu áhrif, sem ríkisvaldið sjálft ætíð hefur á handhafa þess. Það getur verið gott til þess að átta sig nokkuð á sögulegum tildrögum þess harmleiks, sem fylgt hefur ríkisvaldi alþýðunnar í Sovétríkjunum sem skuggi af stórfengleik afreka þess, — að muna eftir hvernig var fyrrum, er undirstéttir brutust til valda og byltu fornum yfirstéttum frá völdum. Það getur líka verið gott að rifja upp hverskonar menn slík voldug þjóðfélagsum- skipti skópu. Með frönsku stjórnarbyltingunni 1789 tók franska borgara- stéttin, studd af alþýðu landsins, ríkisvaldið af aðli og konungi, og lagði grundvöllinn að borgaralegu lýðræði og mannréttindum 19. aldarinnar. Sagan sýnir hve ægilega áreynslu þetta kostaði, hvernig ógnarstjórn og einræði urðu aðferðir borgarastéttarinnar til þess að geta boðið allri Evrópu aðalsins byrginn og sigrað hana, bæði með lýðveldinu og keisaradæmi Napoleons. Og jafnt byltingarþróttur og frelsisást lýðveldisins sem manndýrkun og hernaðar bónapartismans þjónuðu þar einu og sama markmiði: að gera ríkisvald borgarastéttarinnar svo sterkt, að hjóli söguþró- unarinnar, er það hafði snúið í hálfhring, yrði aldrei aftur snúið við. — Og það getur hjálpað oss til að skilja sögulegar aðstæður margs þess, er oss ógnar mest við ranglát málaferli í Sovétríkjunum og aleflingu valdsins í höndum Stalíns, að hugsa til þess hvernig sekir og saklausir féllu hlið við hlið á höggstokk Iýðræðisins í Frakklandi og hvernig harðstjórn Napoleons, sem gekk í berhögg við allar kenningar frönsku byltingarinnar, bar anda hennar og uppreisnarfræ samt út um alla Evrópu m. a. með því að þvinga upp á þjóðirnar borgaralegum mannréttindum (sbr. Rínarlöndin) °g knýja þær svo að lokum til að rísa upp gegn sjálfu Frakklandi með vígorð sjálfrar byltingarinnar á vörunum, þótt fæstar þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.