Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 51

Réttur - 01.01.1957, Page 51
RÉTTUR 51 „Vegna þessa Areo get ég nú aðeins leitað ráða skynsemi minnar og hjarta. Hefðarkonur eða hátt settar persónur þarf ég ekki að spyrja til þess að gera það sem rétt er og sanngjarnt. Hjartalagið er aðall mannsins og þótt ég sé enginn greifi, ber ég kannski í brjósti meiri sómatilfinningu en margur greifinn, — og hvort hann er húskarl eða greifi, skiptir ekki máli. Þegar hann móðgar mig, er hann óþokki. Eg mundi byrja á að sýna honum með skyn- samlegum rökum, hve slæmur málstaður hans er, en að lokum varð ég að sannfæra hann skriflega um, að hann megi eiga von á sparki í rassinn og nokkrum Iöðrungum í ofanálag. Því ef einhver móðgar mig verð ég að hefna mín. Ef ég geld aðeins líku líkt er það kaup kaups, en engin hegning. Þar að auki mundi ég með þessu meta okkur að jöfnu, en ég er sannarlega of mikillátur til þess að jafna mér við slíkan aula". Það er augljóst að umræddur atburður var aðeins tilefni en ekki aðalástæða fyrir ákvörðun Mózarts. Hann hafði komizt að þeirri niðurstöðu við vandlega íhugun að hann yrði að geta lifað og starfað án stöðu við hirðina. Tvennt var það, sem í augum hans réttlætti þá hugmynd um mannvirðingu og manngildi, sem hann hafði tileinkað sér með baráttu sinni. Hann gerir sér Ijóst að hann er tónlistarmaður með óvenjulegum hæfileikum og hann er borgari sem álítur sig jafnoka hvers veraldlegs fursta. Einu sinni áður hefði hann skrifað föður sínum: „Þessi hirðmeistari ætti ekki að vera að segja mér neitt um tónlistarmál. Það er ekki hægt að búa til hljómstjóra úr fínum manni, en ef til vill er hægt að gera fínan mann úr hljómstjóra." (Bréf til föður hans dags. 9- júlí 1778). Eins og ljóst er af bréfum Mózarts nær andúð hans og lítils- virðing á yfirstéttum jafnt til fursta og keisara sem annarra höfð- ingja. Hann var jafn-sannfærður um andlegt aðalsmót hins al- menna borgara eins og andlega örbyrgð og vesaldóm höfðingj- anna (með fáum undantekningum). Þegar móðir hans dó, skrifaði hann einum vina sinna, þakkaði honum veitta hjálp og bauð vin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.