Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 60

Réttur - 01.01.1957, Side 60
60 BÉTTVR 387) sem saminn er 1782, byrjar eins og fúga í ströngu formi og þróast upp í eitt hið flóknasta form þýzkrar tónlistar, „Doppel- fugu". Þegar þessu marki er náð, kemur þar labbandi einfalt stef, glaðlegt og brosandi, sem Mózart hefði getað heyrt skóla- dreng blístra á götum Vínar. Það er ekki hægt að lýsa því á einfaldari hátt, að hið alvarlega og hið glaðlega eigi saman, að þjóðin verði ekki aðskilin frá hinni stórbrotnu list. Sú lífsskoðun er vissulega í eðli sínu lýðræðisleg, sem birtist í þessari sam- bræðslu doppelfugu og götuvísu. Þessi vinnubrögð Mózarts að flytja mikilvæg hugðarefni á óbrotinn og táknrænan hátt verða þó hvergi ljósari en í „Töfra- flautu" hans. Hann hafði þegar skrifað 20 verk fyrir sviðið, þar á meðal ódauðleg listaverk eins og „Figaro" og „Don Giovanni", þegar vinur hans og skoðanabróðir stakk upp á því árið 1790, að þeir skyldu semja í félagi óperu fyrir leikhús Schikaneders, „Wiedner Theater". Það hafði alla ævi verið heitasta ósk Mózarts að semja óperu við þýzkan texta. Nú var þar að auki um að ræða óperu fyrir úthverfa leikhús, þar sem meginþorri áheyr- enda mundi verða án tónlistarþekkingar. Mózart leysti þennan vanda í Töfraflautunni með þeim hætti sem þá var alveg nýr í sögu óperunnar. Til þess að gera áheyr- endum sínum skiljanlegt hið mikilvæga efni verksins, og til þess að geta betur mótað hinar táknrænu persónur lagði hann ekki til grundvallar óperunni í heild neina af hinum venjulegu stíl- tegundum, heldur valdi hverri persónu og hverju atriði þann stíl, sem hverju sinni var í nánustu samræmi við efnið. Papageno og Papagena eru þær persónur sem standa næst áheyrendum Wiedn- erleikhússins. Það voru ósviknar persónur alþýðuleikhússins í Vín. Þannig óf Mózart „Töfraflautu" sína úr þeim þræði sem áheyrendum hans hlaut að vera hugþekkastur. Það er Ijóst, að Mózart fer aðeins að einu leyti fram úr samtíðarmönnum sínum, er hann semur söngva þessara persóna. Það er í meistaralegri byggingu þeirra. Hvað tónmálið áhrærir, var hægt að finna eitt- J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.