Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 65

Réttur - 01.01.1957, Síða 65
RÉTTUR 65 Stefán Pétursson og Áki Jakobsson. — Áreiðanlegar heimildir var lengi vel aðeins að fá í ritstjórnargrein í Pravda og var þar þó stiklað mjög á stóru. Úr þessu var loks bætt að nokkru, þegar miðstjórn Kommún- istaflokks Sovétríkjanna samþykkti allítarlega ályktun um málið 30. júru' 1956, sem birt var í Pravda 2. júl. Hér verður eingöngu stuðzt '/ið hana, þar sem ekki er um aðra fullkomlega örugga heimild að ræða. Þess er fyrst getið, að auðvaldsblöðin hafi notað þetta tilefni til þess að breiða út hinar fáránlegustu furðusögur og ekkert tilsparað til þess að hagnýta sér gagnrýnina til rógburðar og hat- ursáróðurs gegn ríki sósíalismans. Þess er og getið, að þeir brestir í stjórnarfari Sovétríkjanna, sem ræddir voru á 20. flokksþinginu, séu syndir liðins tíma. Úr þeim hafi nú verið bætt og mikið starf unnið síðustu árin til þess að uppræta afleiðingar þeirra úr sov- ézku þjóðlífi. Þau mistök og glöp, sem Stalín er sakaður um að bera ábyrgð á, skulu nú stuttlega rakin, eins og segir frá þeim í þessu skjali. Lenín hafði varað við ýmsum persónulegum göllum Stalíns. Hann benti á, að hann væri ákaflega tillitslaus í umgengni við félaga. Þetta kæmi ekki svo mjög að sök í hópi félaga í forustu flokksins. En til þess að gegna svo vandasömu starfi, sem fram- kvæmdastjórn flokksins er, þyrfti meira umburðarlyndi og hóf- samari skapsmuni. í fyrstu hafi Stalín gert sér far um að láta sér aðfinnslur Leníns að kenningu verða. En seinna hafi farið að bera meira á göllum hans og í æ ríkara mæli eftir því sem á ævina leið. Hann hafi farið að trúa á óskeikulleika sinn. Á meðan bar- áttan var sem hörðust við stéttaróvinina, hafi verið nauðsynlegt og óhjákvæmilegt að skerða lýðréttindi manna í ýmsum efnum, og þess hafi verið enginn kostur að fylgja þeim lýðræðisreglum í þjóðfélaginu og flokknum, sem sjálfsagðar eru og nauðsynlegar á friðsamlegum tímum. Stalín hafi hinsvegar gert marga starfs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.