Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 74

Réttur - 01.01.1957, Page 74
74 R É T T U B sem erlendir árásaraðilar leggja sig fram, eru að sjálfsögðu öll skilyrði fyrir því að baráttan mildist, eftir því sem kraftar stéttar- andstæðinganna í landinu þverra, því meir sem það mark nálgast að uppræta leifar arðránsstéttanna. Hversu miklar hættur, sem að steðja, stendur ríki sósíalismans allt öðru vísi að vígi, eftir að lagðir hafa verið traustir hornsteinar hins nýja þjóðskipulags.. Og það er þetta atriði sem hér skiptir máli. Lenín segir að alræði ör- eiganna Játi ekki setja sér nein takmörk af lögum og algildum reglum. A byltingartímum falla hin borgaralegu lög úr gildi og alþýðuríkið hefur enn ekki sett sér lög nema fyrir líðandi stund, löggjöf og framkvæmd eru í órofa tengslum. Hitt er hin mesta nauðsyn að hið nýja ríki skapi sér svo fljótt, sem auðið er, fast- mótað réttarfar og réttarreglur og geri sér far um að þroska Jtina sósíalisku réttarvitund. í þessu efni er hverskonar „byltingarsinn- uð'' hentistefna mikill háski. Það er einmitt hinn mesti styrkur ríkisvalds alþýðunnar, að hægt sé að treysta dómstólum þess til þess að fylgja stranglega og út í æsar liinum sósíalisku réttar- reglum, hver sem í hlut á, að í þjóðfélaginu ríki andrúmsloft þroskaðrar réttarvitundar og réttaröryggis. Þessu cr öfugt farið. Því meir, sem vér sækjum frani, [iví bctri árangri sem vér náum, þéim mun meiri vcrður ofsi þeirra leifa, scm eftir cru a£ hinum sigruðu arðránsséttum, því harðari baráttuaðferðir taka þær upp, því meiri níðingsvcrk munu þær fremja gegn Ráðstjómarrikjunum, í þcim mun ríkari mæli munu þær grípa til örþrifaráða þeirra, sem dæmdir eru til að farast. Vér vcrður að hafa í huga, að leifar sigruðu stéttanna í Sovétríkjunum eru ekki cinar og yfirgefnar. Þær njóta beins stuðnings fjandmanna vorra handan landamæranna. Það væri rangt að ætla að svið stétíabaráttunnar takmarkaðist við land Sovétríkjanna. Annar fylkingararmurinn i stétta- baráttunni er í Sovétríkjunum, hinn armurinn nær yfir á landsvæði borgararíkjanna umhverfis. Leifum sigruðu stéttanna er ekki ókunnugt um þetta. í vitund þess munu þær halda áfram hinurn örvingluðu á- hlauputn sínum, einnig framvegis. (J. Stalfn: íibcr dic Mangel d. Partei- arbeit .... Referat auf dem Plenum d. /Kd. Kl’dSU (15-). 3. und 5. Marz 1937, 22. bls.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.