Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 84

Réttur - 01.01.1957, Síða 84
84 RÉTTUR stæðing í heilbrigðum gagnrýnanda og skoðanalegum andstæð- ingi ríkjandi stefnu í ýmsum málum, sem efst voru á baugi. Að hinu leytinu voru rökræður um stjórnmál, hreinskilnislegar og opinskáar umræður, þar sem menn skiptust á andstæðum skoðunum, lífsnauðsyn fyrir hið sósíaliska þjóðfélag. Og einmitf í þessum efnum villtist flokkurinn mjög af leið á því tímabili, sem hann naut forustu Stalíns, einkum síðustu árin. Nefnd hafa verið ljót dæmi þess, að villst hafi verið á stéttarandstæðingum og skoðanalegum andstæðingum, lögregluaðgerðir og ofsóknir látnar koma í stað lýðræðislegrar baráttu andstæðnanna, sem eru fjarri því að vera til meins innan réttra takmarka, heldur hin mesta nauðsyn sósíalisks þjóðskipulags. í forustuflokk verkalýðsins þarf að veljast hið bezta mannval verkalýðsstéttarinnar. Hvernig á að tryggja þetta? I auðvaldslönd- unum gerist þetta fyrst og fremst með náttúrlegu úrvali. Það er ekki framavon að ganga í Kommúnistaflokk eða raunverulegan sósíalistaflokk. Menn ganga í flokkinn af sannfæringu, af því að menn setja heildarhagsmuni stéttarinnar ofar persónulegum stundarhag, reiðubúnir að taka á sig erfiði og fórnir og þola ofsóknir, ef því er að skipta. I landi þar sem flokkurinn fer með völd, gegnir öðru máli. Þar er frekar hætta á því að menn, sem aldrei hefðu látið sér til hugar koma, að ganga í flokkinn í auð- valdsþjóðfélagi, knýi þar nú dyra í framavon. Hvaða aðferð hafa rússnesku kommúnistarnir til þess að varð- veita flokk af þeirri gerð, sem Lenín taldi verkalýðsstéttinni nauð- synlegan? í fyrsta lagi hafa þeir lagt áherzlu á að fá þroskuðustu verkamennina í flokkinn, þá sem beztir og hollastir hafa reynst verkalýðsstéttinni í lífi sínu og starfi. Enginn getur orðið félagi i flokknum fyrr en eftir alllangan reynslutíma. Sá tími er notaður til þess að mennta hina nýju félaga í fræðum sósíalismans og gefa þeim tækifæri til starfa á ýmsum sviðum. Félagi, sem ekki gerir skyldu sína sem kommúnisti og rækir ekki störf sín með þeirri samvizkusemi, sem flokkurinn gerir kröfu til, fyrirgerir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.