Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 85

Réttur - 01.01.1957, Side 85
RÉTTUB 85 rétti sínum til að vera í flokknum. Lögð er áherzla á að þroska félagana með því að tengja saman fræðikenningu og starf. Það sem þó er nauðsynlegast af öllu, til þess að slíkur flokkur geti verið verkefnum sínum vaxinn, er gagnrýni og sjálfsgagn- rýni. Varla sér maður svo ræðu eða grein, sem fjallar um flokks- mál í Sovétríkjunum, að ekki sé lögð áherzla á þetta atriði. En mér virðist að veilur flokksins hafi einmitt komið fram í því, að þarna hafi skort á réttan anda. Oft hefur það borið við, þegar valdastofnanir flokksins hafa tekið ákvörðun í máli, að þá koma menn óðara fram á sviðið og bera fram svokallaða sjálfsgagn- rýni, játa að þeir hafi haft rangt fyrir sér og reyna að færa rök fyrir því. En maður heyrir einatt tómahljóðið í þessu. Þetta er skrípamynd af sjálfsgagnrýni. Sú ein sjálfsgagnrýni hæfir komm- únistum, sem felst í því, að menn hafi jafnan það, sem sannara reynist, leiðrétti af fullri einlægni þegar þeim skjátlast, jafnt þótt þeir eigi sjálfir í hlut, gleymi persónulegum sjónarmiðum í sam- eiginlegri viðleitni til þess að komast að hinu sanna. Hinsvegar hefur farið Iítið fyrir gagnrýni á miðstjórn flokksins í Sovétríkj- unum síðustu árin og sjálf segir miðstjórnin, að Stalín hafi verið hafin yfir alla gagnrýni. Þegar hún loksins kom löngu eftir dauða hans, virðist mér að nokkuð hafi skort á réttan anda sjálfsgagn- rýninnar hjá miðstjórninni sjálfri. í vísindum og listum höfum við verið vitni að fyrirbærum, sem eru af sama toga. Að vísu hafa farið fram miklar og langar um- ræður um ágreiningsmálin. En að lokum hefur verið bundinn endi á þær með ályktunum frá miðstjórn Kommúnistaflokksins, ef nauðsyn þótti til bera af þjóðfélagslegum ástæðum, eða til þess að geta einbeitt kröftunum að aðkallandi verkefnum. I kjölfar þess hefur oft komið sjálfsgagnrýni af svipuðu tagi og fyrr getur. Hér ber allt að sama brunni. Hér er skrifstofuvaldið að verki, hin ríka tilhneiging til þess að leysa vandamálin ofan frá eða með stjórnaraðgerðum, I stað þess að fara erfiðari, en farsælli leiðina, leið hins virka sósíaliska lýðræðis, þá leið sem Lenín vísaði, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.