Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 87

Réttur - 01.01.1957, Side 87
RÉTTUB 87 una, en skortur á árvekni gegn stéttarandstæðingnum. Þar höfum við í fersku minni dæmið frá Ungverjalandi, sem síðar verður að vikið. Niðurstaðan af þessum hugleiðingum er sú, að þær alvarlegu misfellur, sem orðið hafa í Sovétríkjunum, eigi að vísu rætur sín- ar í þjóðfélagslegum aðstæðum. Þetta eru þjáningarfullir vaxtar- verkir hins nýja þjóðfélags. Tilhneiging til slíkra hluta felst í eðli hins sterka ríkisvalds, sem nauðsynlegt er á tímabili um- breytingarinnar frá auðvaldsskipulagi til sósíalisma meðan bar- áttan stendur um líf eða dauða. I sögulegum erfðum hins gamla Rússlands hafa þessar neikvæðu tilhneigingar fundið einkar góð- an jarðveg. En það er hægt að koma í veg fyrir þessar misfellur eða draga mjög úr þeim. Reynsla Sovétríkjanna (og sumra al- þýðulýðveldanna raunar ekki síður) sýnir hve hætturnar eru miklar í þessu efni og hver nauðsyn ber til að grafast fyrir rætur þessara misfella svo unnt sé að læra af þeim og koma í veg fyrir þær í framtíðinni. Hér þarf að koma til vísindaleg hlutlægni, nákvæmni og djúpskyggni, hér dugar ekkert minna en samvizku- samleg rannsókn alls þessa tímabils í ljósi marxismans á grund- velli fenginnar reynslu. Þetta tímabil, þarf að taka sömu tökum fræðilegrar rannsóknar og Lenín tók tímabil heimsvaldastefnunn- ar á fyrri hluta aldarinnar. Þannig þróast marxisminn og auðgast að nýrri þekkingu. Rannsókn og fræðilegt mat reynslunnar í Sovétríkjunum verður fyrst og fremst að vera verk rússneskra marxista. Þetta hefur ómetanlega þýðingu, eigi aðeins fyrir Sov- étríkin, heldur engu síður fyrir verkalýðshreyfingu annarra landa. A meðan verðum við hinir, sem álengdar stöndum, að reyna að gera okkur grein fyrir nokkrum stærstu dráttunum, að svo miklu leyti, sem forsendur eru fyrir hendi. En einmitt vegna þess, hve forsendurnar eru takmarkaðar verða ekki leiddar af þeim nema mjög almennar ályktanir og skylt að gæta allrar varúðar í dóm- um og fullyrðingum. Auðvaldsskipulagið hefur nú sökkt hinum gömlu menningar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.