Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 93

Réttur - 01.01.1957, Side 93
RÉTTUR 93 sæta refsingu?1) Og átti almenningur ekki kröfu á því, að fá skýrt það næstum dularfulla fyrirbæri að Rajk skyldi játa á sig sakir og bera lognar sakir á félaga sína við opinber réttarhöld. sem allur heimurinn gat fylgzt með? Þarna dugar sú skýring, að pyndingar hafi átt sér stað, enganveginn. Ekki hefur slíkt komið fyrir góða kommúnista frammi fyrir na2iskum dómstólum, sem notuðu pyndingar af meiri kunnáttu, en áður hefur þekkzt. Hitt er víst að í réttarhöldum þessum bar Rajk slíkar sakir á júgóslavneska forustumenn, að það hlaut að vera eins og fieinn í holdi þeirra. Til þess að fullar sættir gætu tekizt við Júgó- slavíu varð að ónýta allt Rajkmálið. Hinsvegar er erfitt að skilja, að Rakosi og félagar hans hafi ekki gert sér ljóst, að með slíkum aðferðum hlutu þeir að glata trausti sínu. Mjög kvað að því að apað væri eftir Sovétríkjunum í smáu og stóru. í efnahagslífinu olli þetta oft ekki litlu tjóni, en minni atriði létu líka eftir sig sín spor. Til dæmis voru margar höfuðgötur í Búdapest skýrðar eftir leiðtogum Sovétríkjanna, einkennisbúningar ungversku hermannanna voru næstum eins og hinir rússnesku og margt í skólakerfinu var hermt eftir Rúss- um. Helgidagar kirkjunnar voru afnumdir, en aðrir komu í þeirra stað, en slík ráðstöfun hlaut að valda mikilli gremju í hákaþólsku landi. Allt þetta særði mjög þjóðerniskennd Ungverja. Frá fornu fari hefur verið rótgróin andúð gegn Rússum með ungversku þjóðinni og eru til þess sögulegar ástæður. Þegar Austurríkis- keisari treystist ekki til að bæla niður uppreisn Ungverja 1849 leitaði hann á náðir Rússakeisara og með rússneskum innrás- arher var bylting þeira kæfð í blóði og landið svipt hinu ný- fengna sjálfstæði. í síðasta stríði börðust Ungverjar gegn Rúss- um og nazistar spöruðu ekki að kynda haturselda gegn erfða- !) Nii hafa farið fram réttarhöld yfir Farkas fyrrverandi landvamarráð- lierra. Hlaut hann 16 ára fangelsisvist. Vera má að einhverjar nýjar upplýsingar hafi komið fram í þeim réttarhöldum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.