Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 101

Réttur - 01.01.1957, Page 101
RÉTTUR 101 Franska stórblaðið „Le Mond" lýsir ástandinu þannig 1. nóv. 1956: „Kommúnistaveiðar eru orðnar að skemmtun, sem kemur í staðinn fyrir kvikmyndahúsin. Lík þeirra eru brend á götum úti." Þannig hljóðaði fréttaskeyti amerísku fréttastofunar Associated Press á allraheilagramessu, en ljósmyndari fréttastofunnar skýrði svo frá, „að sjálfur hafi hann horft á þegar benzíni var hellt yfir 40 lík myrtra manna og kveikt í þeim." Vorwártz, aðalmálgagn sósíaldemókrataflokks Vesturþýzka- lands, ritar 9- nóv. 1956: „ . . . hryllileg verk framin í hefndarskyni og jafnvel konum og börnum kommúnískra starfsmanna er ekki hlíft. Uppreisn- arhreyfingin hefur sí og æ orðið öfgafyllri fyrir áhrif fasista og afturhaldsafla, sem komu nú aftur fram í dagsljósið. Hin örvingl- aða tilraun Nagys til þess að lægja þessa ólgu án þess að horfast í augu við hinn pólitíska raunveruleika, hlaut að mistakast." Brezka blaðið „Daily Express" skýrir svo frá árás uppreisnar- manna á hús Verkalýðsflokksins í Búdapest 30. október 1956: „Þeim tókst að ryðja sér braut til flokkshúss kommúnista. Allir, sem þeir náðu í húsinu, konur og karlar, voru hengdir, líka „góðir" kommúnistar og fylgismenn Nagys forsætisráðherra og uppreisnar hans gegn Moskvu. Þeir hanga í gluggum, trjám og ljósastaurum, allstaðar þar, sem hægt er að hengja mann. Hið versta er að samtímis voru jafnvel óbreyttir borgarar líka hengdir." Svona var ástandið þegar nokkrir ráðherrar er verið höfðu í stjórn Nagys fram til 1. nóvember ákváðu að slíta við hann öll tengsl. 4. nóvember mynduðu þeir nýja stjórn og báðu um aðstoð Sovéthersins til þess að binda endi á hina fasisku ógnaröld. Jafn- framt birti nýja stjórnin stefnuskrá sína. Þar var því heitið, að verða við þeim kröfum, sem bornar voru fram í upphafi um aukin lýðréttindi samstundis og kyrrð væri komin á í landinu, að framleiðsluáætlunin skyldi endurskoðuð og gerbreytt um stefnu í framleiðslu og stjórnarfari, endi bundinn á skriffinnsku og skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.